Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Page 62

Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Page 62
Á VÍÐ OG DREIF FRÁ DÓMARAFÉLAGI ÍSLANDS SKÝRSLA STJÓRNAR DÓMARAFÉLAGS ÍSLANDS 1989-1990 I. Stjórn Dómarafélags íslands Aðalfundur Dómarafélags íslands árið 1989 var haldinn í Borgartúni 6, Reykjavík dagana 5. og 6. október. Þá voru eftirtaldir kjörnir í stjórn félagsins: Friðgeir Björnsson, yfirborgardómari, formaður Halldór Kristinsson, sýslumaður og bæjarfógeti Haraldur Henrýsson, hæstaréttardómari Pétur Kr. Hafstein, sýslumaður og bæjarfógeti Valtýr Sigurðsson, borgarfógeti Varastjórn: Már Pétursson, sýslumaður og bæjarfógeti Sigríður Ingvarsdóttir, héraðsdómari Stjórnin kaus Pétur varaformann, Harald ritara og Valtý gjaldkera. Stjórnin hefur haldið 6 bókaða fundi á starfsárinu. Endurskoðendur voru kjörnir: Björn Hermannsson, tollstjóri Ragnar Hall, borgarfógeti II. Skipun í embætti Eftirtaldir hafa verið skipaðir í embætti á starfsárinu: 260

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.