Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Side 63

Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Side 63
1. 16.11. 1989 Hjörtur O. Aðalsteinsson skipaður sakadómari í Reykjavík frá 1.11. 1989. 2. 5.3. 1990 Hjörtur Torfason skipaður dómari við Hæstarétt íslands frá 1.3. 1990. 3. 16.8. 1990 Jónas Guðmundsson skipaður bæjarfógeti í Bolungarvík frá 1.9. 1990. III. Lausn frá embættum Eftirtaldir hafa fengið lausn frá embættum á starfsárinu: 1. 23.5.1990Adólf Adólfssyniveittlausnfrá embætti bæjarfógetaíBolungarvík frá 1.6. 1990. 2. 1.10. 1990 Ármanni Kristinssyni veitt lausn frá embætti sakadómara í Reykjavík frá 1.10. 1990. IV. Setning í embætti Eftirtaldir hafa verið settir í embætti á starfsárinu og eru settir við lok þess: 1. 26.3. 1990 Margrét Heinreksdóttir sett héraðsdómari á Keflavíkurflugvelli frá 26.3. 1990. 2. 9.5. 1990 Ragnheiður Thorlacius sett héraðsdómari 1.6. 1990 - 30.6. 1992 við embætti sýslumanns Vestur-Skaftafellssýslu, sýslumanns Rangárvalla- sýslu, bæjarfógeta á Akranesi, sýslumanns Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, sýslumanns Snæfellsness- og Hnappadalssýslu og bæjarfógeta í Ólafsvík og sýslumanns Dalasýslu. 3. 9.5. 1990 Ólafur Börkur Þorvaldsson settur héraðsdómari 1.6. 1990-30.6. 1992 við embætti sýslumanns og bæjarfógeta Seyðisfirði, sýslumanns og bæjarfógeta Eskifirði, bæjarfógeta Neskaupstað og sýslumanns Austur- Skaftafellssýslu. 4. 9.5. 1990 Ólafur Ólafsson settur héraðsdómari 1.6. 1990 - 30.6. 1992 við embætti sýslumanns Húnavatnssýslu, sýslumanns og bæjarfógeta á Sauðár- króki, bæjarfógeta í Siglufirði, bæjarfógeta í Ólafsfirði og sýslumanns og bæjarfógeta á Húsavík. 5. 10.5. 1990 Halla Bachmann Ólafsdóttir sett héraðsdómari við embætti sýslumanns og bæjarfógeta í Hafnarfirði 1.6. 1990 - 30.6. 1992. 6. 17.5. 1990 Adólf Adólfsson settur héraðsdómari 1.6. 1990 - 31.5. 1991 við embætti sýslumanns Barðastrandarsýslu, bæjarfógeta í Bolungarvík, sýslu- manns og bæjarfógeta á ísafirði og sýslumannsins í Strandasýslu. 261

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.