Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Qupperneq 66

Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Qupperneq 66
dómarfélagið vinnur nú til samræmingar á dómstólaskipun í sameinuðu Þýska- landi. IX. Danska dómaraþingið Formaður félagsins sat þing danska dómarafélagsins sem haldið var í Snekk- ersten við Helsingör dagana 5. og 6. október. X. SEND Samarbetsorganet för efterutbildning av nordiska domare, skammstafað SEND, var stofnað 1988 af dómurum í Svíþjóð, Finnlandi og Noregi. Danir og íslendingar hafa allt til þessa ekki tekið þátt í þessari starfsemi. Aðalverkefni samtakanna er endurmenntun dómara og hafa þau efnt til endurmenntunar- námskeiða. Okkur hefur verið boðin þátttaka, en því miður ekki séð okkur fært að þiggja þau boð vegna kostnaðar. Samtökin héldu fund í Reykjavík 24. ágúst s.l. og var Dómarafélagi íslands boðin þátttaka í honum. Fundinn sat fyrir hönd félagsins Allan Vagn Magnússon borgardómari og fylgir frásögn hans af fundinum skýrslu þessari. (Fylgiskjal I) XI. Alþjóðasamtök dómara Frá síðasta dómaraþingi hefur Alþjóðasamband dómara haldið tvö þing. Hið fyrra var haldið í boði portúgalska dómarafélagsins í Macao dagana 23.-27. október 1989. Macao er portugölsk nýlenda skammt frá Hong Kong. íslensku þátttakendurnir á þinginu voru Friðgeir Björnsson, yfirborgardómari, Haraldur Henrýsson hæstaréttardómari og Valtýr Sigurðsson borgarfógeti. Síðara þingið var haldið í Helsinki í boði finnska dómarafélagsins dagana 17.-20. júní s.l. íslensku þátttakendurnir á þinginu voru Friðgeir Björnsson yfirborgardómari, Pétur Kr. Hafstein sýslumaður og bæjarfógeti og Sigríður Ingvarsdóttir héraðsdómari. Frásagnir af þessum þingum fylgja skýrslu þessari. (Fylgiskjöl II og III) XII. Umsagnir um lagafrumvörp Stjórn félagsins hefur gefið umsögn um eftirtalin lagafrumvörp: 1. Frumvarp til laga um kyrrsetningu og lögbann o.fl. 2. Frumvarp til laga um breyting á lögum um stofnun og slit hjúskapar , nr. 60 29. maí 1972. Stjórnin mælti með því að bæði þessi frumvörp yrðu samþykkt óbreytt. Stjórnin hafði fengið til umsagnar drög að frumvarpi til laga um kyrrsetningu og lögbann frá höfundi þess, Markúsi Sigurbjörnssyni prófessor og borgarfógeta á næstsíðasta starfsári og komið á framfæri við hann breytingartillögum sem hann tók til greina. 264
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.