Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1991, Síða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1991, Síða 23
Páll Hreinsson erfulltrúi yfirborgardómarans í Reykjavik. Hann hefurfrá hausti 1990 laglstund á stjórnsýslurétt við Háskólann i Kaupmannahöfn. Hannernú stundakennari í kröfu- ogstjórnsýslurétti við lagadeild Háskóla íslands. Páll Hreinsson: TILKYNNINGASKYLDA VÍXILHAFA VIÐ GREIÐSLU- FALL VÍXILS EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. I' HVAÐA TILVIKUM SKAL TILKYNNA? 3. HVAÐ SKAL TILKYNNA? 4. Á HVERJUM HVÍLIR TILKYNNINGASKYLDAN? 5. HVERJUM SKAL TILKYNNA? 6. HVENÆR SKAL TILKYNNA? 7. MEÐ HVAÐA HÆTTI SKAL TILKYNNA? 8. SÖNNUNARBYRÐI FYRIR t>VÍ AÐ TILKYNNINGASKYLDU HAFI VERIÐ FULLNÆGT 9. RÉTTARÁHRIF PESS ÞEGAR TILKYNNINGASKYLDU ER EKKI FULLNÆGT 10. BÓTASKILYRÐI 11. HVERNIG VERÐUR BÓTAKRÖFU KOMIÐ FRAM? 12. HVAÐ ÞARF TJÓNÞOLI AÐ SANNA? 13. TILKYNNINGASKYLDA SKV. 42. GR. TÉKKALAGANNA 14. FRAMKVÆMD VIÐ TILKYNNINGAR HJÁ BÖNKUM OG SPARISJÓÐUM 14.1. Tilkynningar vegna greiðslufalls víxils 14.2. Tilkynningar vegna greiðslufalls tékka 15. LOKAORÐ 1. INNGANGUR Við samþykki víxils verður greiðandi víxilskuldari og þar með aðalskuldarinn. Um leið verður víxilskylda allra annarra víxilskuldara varaskylda.1 Aðrir víxilskuldarar mega þannig almennt búast við því að samþykkjandi muni greiða víxilinn og að víxilhafi öðlist því ekki lögmæta ástæðu til að ganga að þeim skv. 1 Ólafur Lárusson: Víxlar og tékkar, 48. 245

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.