Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1995, Page 30

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1995, Page 30
bótaábyrgð lækna og sjúkrastofnana sönnunarregla um afleiðingar sem e.t.v. má orða svona: Ef það sannast við beitingu almennra sönnunarreglna, að læknir, eða eftir atvikum annar starfsmaður sjúkrastofnunar, hefur sýnt af sér saknæma háttsemi, athöfn eða athafnaleysi, og skaði verður, sem hugsanlega verður rakinn til hinnar saknæmu háttsemi, ber læknirinn eða sjúkrastofnunin fulla skaðabótaábyrgð, nema þau sanni að skaðinn hefði orðið þó að fullrar aðgæslu hefði verið gætt. Sönnunarbyrðinni um afleiðingamar er m.ö.o. snúið við. 216

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.