Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1995, Síða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1995, Síða 30
bótaábyrgð lækna og sjúkrastofnana sönnunarregla um afleiðingar sem e.t.v. má orða svona: Ef það sannast við beitingu almennra sönnunarreglna, að læknir, eða eftir atvikum annar starfsmaður sjúkrastofnunar, hefur sýnt af sér saknæma háttsemi, athöfn eða athafnaleysi, og skaði verður, sem hugsanlega verður rakinn til hinnar saknæmu háttsemi, ber læknirinn eða sjúkrastofnunin fulla skaðabótaábyrgð, nema þau sanni að skaðinn hefði orðið þó að fullrar aðgæslu hefði verið gætt. Sönnunarbyrðinni um afleiðingamar er m.ö.o. snúið við. 216

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.