Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Síða 3

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Síða 3
^ /I\ /!\ IÖGIIMDIM.V 2. HEFTI 48. ÁRGANGUR MAÍ1998 DÓMSTÓLALÖG Hinn 1. júlí á þessu ári taka gildi lög um dómstóla, nr. 15, 25. mars 1998. í upphafi athugasemda við frumvarp til þessara laga segir m.a. eftirfarandi: Frumvarpinu er einkum ætlað að koma í stað núgildandi reglna um dómstóla og dómendur, sem era annars vegar í lögum um Hæstarétt íslands, nr. 75/1973, og hins vegar í I. kafla laga um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði, nr. 92/1989. I fyrmefndu lögunum era einu ákvæðin í réttarfarslöggjöf sem hafa ekki enn komið til heildarendurskoðunar í vinnu á undanfömum áratug að nýskipan á því sviði. Reglum í síðamefndu lögunum um héraðsdómstóla og héraðsdómara, sem tóku gildi 1. júlí 1992, var ekki ætlað að standa til frambúðar, enda vora lögin sett til að hrinda í framkvæmd umfangsmikilli breytingu á dómstólaskipaninni í héraði og var við það miðað að á síðari stigum yrðu ákvæði þeirra um þetta efni færð í nýja heildarlöggjöf um dómstóla. Með gerð framvarpsins er því í reynd verið að ljúka heildarendur- skoðun íslenskra réttarfarslaga sem hófst á árinu 1987. Þá er því lýst í athugasemdunum að megintilgangur frumvarpsins, sem varð að lögum lítið breytt, sé að styrkja stöðu og sjálfstæði dómstólanna sem þriðju valdstoðar ríkisins og meðal annars auka þannig tiltrú almennings á starfsemi þeirra. Hér skal því haldið fram að sjálfstæði dómstólanna hafi í raun verið með ágætum hætti frá því að aðskilnaðarlögin tóku gildi á miðju ári 1992. Fjárveit- ingar til dómstólanna hafa yfirleitt verið viðunandi þegar litið er til þess að mikið kapp hefur verið lagt á að draga saman útgjöld ríkisins hverju nafni sem þau nefnast. Það þekkja allir sem nálægt stjómun dómstóla hafa komið að fjár- hagurinn er fyrst og síðast það sem skiptir mestu máli um sjálfstæði þeirra. Það eflir ekki sjálfstæði dómsvaldsins þurfi það að knékrjúpa fjárveitingavaldinu. í lögunum er ekki að finna nein ákvæði sem á einhvem hátt gætu tryggt betur þennan þátt sjálfstæðis dómstólanna. Þess er tæpast von því að eflaust er erfitt 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.