Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Blaðsíða 12
4. GRUNNFORSENDUR LÖGSÖGUVALDS OG BEITING LÖGSÖGU 4.1 Inngangur 4.2 Allsherjarlögsaga og sjálfvirk lögsaga 4.3 Grunnforsendur lögsöguvalds og beiting lögsögu 4.3.1 Túlkun 12. gr. Rómarsamþykktarinnar - sjónarmið Bandaríkjanna 4.3.2 Reglur um beitingu lögsögunnar 4.3.2.1 Almennt 4.3.2.2 Aðildarríki eða Öryggisráð Sþ vísar aðstæðum til saksókn- ara 4.3.2.3 Saksóknari hefur mál proprio motu 4.3.3 Frestun rannsóknar eða saksóknar, sbr. 16. gr. Rómarsamþykktar 5. LOKAORÐ 1. INNGANGUR í ræðu sem Ronald Reagan hélt í boði nemendafélags Oxford-háskóla (Ox- ford Union Society) á Englandi 4. desember 1992 sagði hann meðal annars þetta2: Let us be frank. Evil still stalks the planet. It may have no ideology more compli- cated than bloodlust; no program more complex than economic plunder or military aggrandizement. But it is evil all the same. And wherever there are forces that would destroy the human spirit and diminish human potential they must be recognized and they must be countered. Just as the world’s democracies banded together to advance the cause of freedom in the face of totalitarianism, might we not unite to irnpose civilized standards of be- haviour on those who flout every measure of human decency? Are we not nearing the point in world history where civilized nations can in unison prosecute crimes against humanity, such as those now defacing Somalia and Bosnia? Svo virðist sem Reagan hafi verið sannspár um framtíðina á sviði alþjóða- stjómmála í ræðu sinni enda fóru fram merkilegar samningaviðræður á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna á síðustu árum tuttugustu aldarinnar sem lauk með undirritun Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn á ríkjaráð- stefnu í Róm 17. júlí 1998. Samþykktin felur í sér lagalega umgjörð utan urn stofnun fyrsta varanlega alþjóðlega sakamáladómstólsins með lögsögu til að saksækja og refsa einstaklingum fyrir glæpi gegn mannkyninu, þ.e. hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði. Rómarsamþykktin hefur að geyma margar rnjög áhugaverðar reglur sem endurspegla þá miklu þróun sem orðið hefur á sviði alþjóðlegs refsiréttar á und- 2 D. Eric Felten (ritstj.): „A Shining City: The Legacy of Ronald Reagan". 1998, 184-186. Vísað er til þessara athugasemda hjá David S. Bloch & Elon Weinstein: „Velvet Glove and Iron Fist: A New Paradigm for the Permanent Intemational War Crimes Court“. Hastings Intemational & Comparative Law Review. 1. hefti, 22. útg., bls. 2. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.