Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Blaðsíða 68
ingu og þróun Schengengerðanna frá 24. júní 1999, dags. 31. ágúst 1999, ásamt
Davíð Þór Björgvinssyni, prófessor og Viðari Má Matthíassyni, prófessor, 18
bls.
Alitsgerð samin að beiðni Sparisjóðs Kópavogs um lögmæti útgáfu B flokks
stofnfjárbréfa í sparisjóðnum með ákvæði um skertan atkvæðisrétt en hærri arð-
greiðslu en í A flokki, dags. 2. maí 1999, 15 bls.
Alitsgerð samin að beiðni félagsmálaráðuneytisins um skyldur aðildarríkja
EB/EES vegna lögfestingar tilskipana EB á sviði vinnuréttar, dags. 13. des.
1999, 15 bls.
Fyrirlestrar:
„Some Aspects on the Equality Principle and Rights of EEA (EC) Nationals
legally residing in other EEA (EC) States“. Fluttur 23.-24. september 1999 á al-
þjóðlegri ráðstefnu í Hveragerði.
„Meðferð forsjármála fyrir dómstólum“. Fluttur 10. apríl 1999 fyrir héraðs-
dómara í Rúgbrauðsgerðinni.
Rannsóknir:
Rannsóknarverkefni í grunnrannsóknum á sviði evrópuréttar sem enn er
ólokið.
Stjórnandi og leiðbeinandi alþjóðlegs rannsóknarverkefnis um jafnréttisreglu
á sviði mannréttinda en því lauk með alþjóðlegri ráðstefnu í Hveragerði 23.-24.
september 1999. Rannsóknarverkefnið var styrkt af Norrænu ráðherranefndinni
og Rannsóknarráði íslands.
Viðar Már Matthíasson
Ritstörf:
Um bótaábyrgð ríkisins samkvæmt 49. gr. þinglýsingalaga nr. 39/1978.
Tímarit lögfræðinga 49 (1999), bls. 159-186.
The Icelandic Health Sector Database. European Joumal of Health Law, 6.
tbl. 1999. Útg.: Kluwer Academic Publishers í Hollandi, bls. 307-62. (Meðhöf-
undar: Davíð Þór Björgvinsson, prófessor og Oddný Mjöll Amardóttir.
Fyrirlestrar:
„Jámkning av drjölsmálsrenta“. Fluttur 20. ágúst 1999 á 35. Norræna lög-
fræðingamótinu í Osló. (Annar framsögumaður, korreferant).
„Fyrirhuguð löggjöf um fasteignakaup". Fluttur 28. október 1999 á hádegis-
verðarfundi Félags fasteignasala.
„Gallar í fasteignakaupum“; „Matsgerðir og þýðing þeirra“. Fluttir 6. og 7.
desember 1999 á námskeiði Endurmenntunarstofnunar Háskóla Islands um
framangreind efni.
62