Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Blaðsíða 68

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Blaðsíða 68
ingu og þróun Schengengerðanna frá 24. júní 1999, dags. 31. ágúst 1999, ásamt Davíð Þór Björgvinssyni, prófessor og Viðari Má Matthíassyni, prófessor, 18 bls. Alitsgerð samin að beiðni Sparisjóðs Kópavogs um lögmæti útgáfu B flokks stofnfjárbréfa í sparisjóðnum með ákvæði um skertan atkvæðisrétt en hærri arð- greiðslu en í A flokki, dags. 2. maí 1999, 15 bls. Alitsgerð samin að beiðni félagsmálaráðuneytisins um skyldur aðildarríkja EB/EES vegna lögfestingar tilskipana EB á sviði vinnuréttar, dags. 13. des. 1999, 15 bls. Fyrirlestrar: „Some Aspects on the Equality Principle and Rights of EEA (EC) Nationals legally residing in other EEA (EC) States“. Fluttur 23.-24. september 1999 á al- þjóðlegri ráðstefnu í Hveragerði. „Meðferð forsjármála fyrir dómstólum“. Fluttur 10. apríl 1999 fyrir héraðs- dómara í Rúgbrauðsgerðinni. Rannsóknir: Rannsóknarverkefni í grunnrannsóknum á sviði evrópuréttar sem enn er ólokið. Stjórnandi og leiðbeinandi alþjóðlegs rannsóknarverkefnis um jafnréttisreglu á sviði mannréttinda en því lauk með alþjóðlegri ráðstefnu í Hveragerði 23.-24. september 1999. Rannsóknarverkefnið var styrkt af Norrænu ráðherranefndinni og Rannsóknarráði íslands. Viðar Már Matthíasson Ritstörf: Um bótaábyrgð ríkisins samkvæmt 49. gr. þinglýsingalaga nr. 39/1978. Tímarit lögfræðinga 49 (1999), bls. 159-186. The Icelandic Health Sector Database. European Joumal of Health Law, 6. tbl. 1999. Útg.: Kluwer Academic Publishers í Hollandi, bls. 307-62. (Meðhöf- undar: Davíð Þór Björgvinsson, prófessor og Oddný Mjöll Amardóttir. Fyrirlestrar: „Jámkning av drjölsmálsrenta“. Fluttur 20. ágúst 1999 á 35. Norræna lög- fræðingamótinu í Osló. (Annar framsögumaður, korreferant). „Fyrirhuguð löggjöf um fasteignakaup". Fluttur 28. október 1999 á hádegis- verðarfundi Félags fasteignasala. „Gallar í fasteignakaupum“; „Matsgerðir og þýðing þeirra“. Fluttir 6. og 7. desember 1999 á námskeiði Endurmenntunarstofnunar Háskóla Islands um framangreind efni. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.