Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Blaðsíða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Blaðsíða 7
Tímarit löqfræðinqa 1. hefti • 51. árgangur apríl 2001 UM RÉTTARHEIMILDIR OG NORSKAN DÓM Eitt af því fyrsta sem menn læra í lögfræði er um réttarheimildirnar. Er það að vonum, enda eru þær aðalviðfangsefni allra þeirra sem fást við lögfræði að einhverju marki. Af réttarheimildum standa fremst sett lög og réttarvenja. Þar á eftir koma fordæmi, lögjöfnun, meginreglur laga og eðli máls. Upptalning þessi sýnir jafnframt þá röð sem réttarheimildunum almennt er skipað í að því er rétt- hæð varðar. Réttarheimildafræðin norræna er margfáguð og margt hefur verið um hana ritað í áranna rás. Rétturinn stendur hins vegar ekki í stað heldur er hann í sí- felldri þróun, að vísu misjafnlega hraðri, og með þeirri þróun verður að fylgj- ast. Að öðrum kosti blasir sú hætta við að einn daginn stöndum við uppi eins og tréhestar hrópandi um þau fræði sem þóttu góð og gild á dögum Ussing og Andersen ef ekki fyrir þá tíma. Eftir að Islendingar gerðust aðilar að samningnum um Evrópska efnahags- svæðið með gildistöku laga nr. 2/1993 þá hefur í raun opnast nýtt svið í íslenskri lögfræði, harla óaðgengilegt a.m.k. við fyrstu sýn, og erfitt getur verið að finna þar fótum sínum forráð. I 2. gr. laganna segir að meginmál EES-samningsins skuli hafa lagagildi hér á landi auk einnar bókunar og hluta tveggja viðauka við samninginn. Væntanlega þarf engum blöðum um það að fletta að hér er um að ræða fullgildar réttarheimildir að íslenskum lögum. Sagan er ekki þar með öll sögð því að samningurinn hefur margt annað að geyma en það sem sérstaklega var lögtekið enda fyllir hann rúmar 750 blaðsíð- ur í Stjómartíðindunum. í bókun 35 í samningnum um framkvæmd EES-reglna segir eftirfarandi: 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.