Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Blaðsíða 29

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Blaðsíða 29
yggisráðsins,37 sem byggðar eru á heimildum þess samkvæmt sáttmála Samein- uðu þjóðanna, sé þó ekki útilokað að Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn muni hugsanlega telja sig bæran undir ákveðnum kringumstæðum til þess að endur- skoða grundvöllinn fyrir beiðni öryggisráðsins um frestun rannsóknar eða sak- sóknar sem lögð er fram samkvæmt 16. gr.38 5. LOKAORÐ Ég hef í þessari grein leitast við að gera nokkra grein fyrir reglum Rómar- samþykktarinnar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn sem lúta að lögsöguvaldi dómstólsins. Af þeirri umfjöllun má að mínu áliti ráða að efnisákvæði sam- þykktarinnar um það efni fela í sér pólitíska málamiðlun milli ólíkra sjónarmiða og hagsmuna á alþjóðlegum vettvangi. Það er því harla örðugt að slá nokkru föstu um það hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir dómstólinn og áhrif hans á þróun og framtíð alþjóðlegs refsiréttar. Þó er ljóst að samþykkt mikils meiri- hluta samningsríkja á rrkjaráðstefnunni í Róm 17. júlí 1998 um að stofna Al- þjóðlega sakamáladómstólinn gaf til kynna að mikill vilji var fyrir hendi hjá ríkjum heims að draga þá sem fremja glæpi gegn mannkyninu fyrir dóm og refsa þeim fyrir gjörðir sínar.39 HEIMILDASKRÁ: David S. Bloch & Elon Weinstein: „Velvet Glove and Iron Fist: A New Paradigm for the Permanent Intemational War Crimes Court". Hastings International & Com- parative Law Review. 1. hefti, 22. útg. David Scheffer: International Criminal Court: The Challenge of Jurisdiction. U.S. Department of State, Address at the Annual Meeting of the American Society of Intemational Law, Washington DC, 26. mars 1999. D. Eric Felten (ritstj.): A Shining City: The Legacy of Ronald Reagan. 1998. Elisabeth Wilmhurzt: „Jurisdiction of the Court“. The International Criminal Court; The Making of the Rome Statute, Issues, Negotiations, Results. Roy S. Lee (ritstj.) Kluwer Law Intemational, 1999. ELSA (European Law Student’s Association): Handbook on the International Crim- inal Court. 1997. 37 Sjá hér einkum dóm áfrýjunardeildar dómstólsins 2. október 1995 í máli saksóknarans g. Du- sko Tadic. 38 Geoffrey Robertson: Crimes Against Humanity; The Struggle For Global Justice. Penguin Books, London (2000), bls. 348-349. 39 Þess skal getið að samkvæmt 1. mgr. 126. gr. Rómarsamþykktarinnar skal hún öðlast gildi fyrsta dag næsta mánaðar eftir að liðnir eru 60 dagar frá því að 60. skjalið um fullgildingu, staðfestingu, samþykki eða aðild var afhent aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna til vörslu. I framsögu- ræðu dóms- og kirkjumálaráðherra, er hún mælti á Alþingi fyrir frumvarpi til laga um framkvæmd Rómarsamþykktar unt Alþjóðlega sakamáladómstólinn, kemur fram að 13. febrúar 2001 höfðu 28 ríki fullgilt samþykktina en 139 undirritað hana, sjá hér neðanmgr. 4. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.