Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Blaðsíða 62
Fyrirlestrar:
„Magtfordelingen i den islandske statsforfatning med specielt hensyn til den
gensidige kontrol magteme imellem“. Fluttur 22.-25. aprfl 1999 á Nordisk
forskningsworkshop um efnið: Magtfordelingslæren i de nordiske forfatninger-
med særligt henblik pá forholdet mellem den lovgivende og den udpvende
magt. Schæfergárden, Gentofte, Danmörku.
„Jafnræðisreglan og skattamál“. Fluttur 8. febrúar 1999 á ráðstefnu Samtaka
eldri sjálfstæðismanna í Valhöll.
Rannsóknir:
Unnið að endurskoðun ritsins Stjórnskipunarréttur. Háskólaútgáfan 1997.
Jafnframt unnið að gerð handrits bókar um rétt hafsins.
Jónatan Þórmundsson
Ritstörf:
Afbrot og refsiábyrgð I. Háskólaútgáfan 1999, 304 bls.
Nýjar áherslur og ný tækifæri í lagadeild. Ulfljótur 1999 (52. árg.), bls. 347-
355.
Ritstjórn:
I ritstjóm Scandinavian Studies in Law.
Fyrirlestrar:
„Lagadeild í nútíð og framtíð". Inngangserindi flutt við setningu lagadeildar
3. september 1999.
„Lagadeild í blíðu og stríðu“. Fluttur 21. september 1999 á aðalfundi Holl-
vinafélags lagadeildar.
„Human Rights as a Way of Life“. Fluttur 24. september 1999 á ráðstefnu
Mannréttindastofnunar H.I. um jafnræðisregluna.
„Ármann Snævarr áttræður“. Setningarávarp flutt 2. október 1999 á málþingi
lagadeildar í tilefni af áttræðisafmæli Ármanns Snævarr.
„Þróun refsiréttar í ljósi mannréttinda“. Fræðierindi flutt 2. október 1999 í
hátíðarsal Háskólans á málþingi lagadeildar í tilefni af áttræðisafmæli Ármanns
Snævarr.
„Ádeiluræða um kjarastefnu Háskólans“. Fluttur 8. október 1999 á almenn-
um fundi háskólakennara.
Rannsóknir:
Vann að endurskoðun eldra efnis og samningu á nýjum þáttum í bók sína, Af-
brot og refsiábyrgð I, sem kom út í lok ársins. Hún er rituð sem ítarlegt rann-
sóknarframlag höfundar til almenna hluta refsiréttarins. Vann einnig að síðari
hluta verksins, sem kemur út í lok þessa árs.
56