Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Blaðsíða 31

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Blaðsíða 31
Dr. Eric Baumer er afbrotafrœðingur og prófessor við Missouri- háskólann í St. Louis í Bandaríkjunum. Dr. Richard Wright er afbrotafrœðingur og prófessor við Missouri- háskólann í St. Louis í Bandaríkjunum. Dr. Helgi Gunnlaugs- son er afbrotafrœðingur og dósent við félags- vísindadeild Háskóla Islands. Kristrún Kristinsdóttir er lögfrœðingur í dómsmálaráðuneytinu. Dr. Helgi Gunnlaugsson: Dr. Eric Baumer: Kristrún Kristinsdóttir: Dr. Richard Wright: ÍTREKUNARTÍÐNI AFBROTA Á ÍSLANDI EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. MARKMIÐ RANNSÓKNARINNAR 3. ERLENDAR RANNSÓKNIR Á ÍTREKUNARTÍÐNI 4. ÍSLENSKAR RANNSÓKNIR Á ÍTREKUNARTÍÐNI 5. EINKENNI HEILDARÚRTAKS 6. NIÐURSTÖÐUR: UMFANG ÍTREKUNARTÍÐNI í HEILDARÚRTAKI 7. EINKENNI ÞEIRRA SEM SÆTTU ÓLÍKUM TEGUNDUM REFSINGA 8. TEGUND REFSINGAR OG ÍTREKUNARTÍÐNI 9. SAMANTEKT 10. HELSTU NIÐURSTÖÐUR RANNSÓKNARINNAR 11. LOKAORÐ 1. INNGANGUR Afbrotafræðilegar rannsóknir eiga sér ekki langa sögu á Islandi né eru þær ýkja margar. Skráning og varðveisla opinberra gagna um afbrot var lengi vel ekki mjög markviss hér á landi og má nefna að dómar voru gefnir út óreglulega á síðustu öld. Ymislegt bendir þó til að þetta standi til bóta. Lögreglan í Reykja- vík og RíLislögreglustjóri hafa byrjað að gefa út ársskýrslur um starfsemi sína 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.