Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Blaðsíða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Blaðsíða 10
urinn er löng en fróðleg lesning og niðurstöður beggja hluta dómsins vel rök- studdar og sannfærandi. Allir lögfræðingar hefðu gott af lestri þessa dóms, einkum þó þeir sem aðhyllast kenningar um eina „rétta“ niðurstöðu í deilumál- um fyrir dómstólum. Dóminn er að finna á slóðinni www.lovdata.no/hr/hot-00- 00049b.html. A dögununt gekk dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í málinu nr. E- 4216/2000. Þar voru málsatvik harla lík og í norska málinu. Munurinn er hins vegar sá að hér á landi er ekki bundið í lög að bætur þurfi ekki að greiða í þeim tilvikum að farþegi sem fyrir tjóni verður veit að ökuntaður er ölvaður. Dóm- venjan stendur hins vegar til þess eins og fyrr greinir. Niðurstaða dómarans í málinu varð sú að þar sem dómvenjan stangaðist á við framangreindar tilskip- anir Evrópusambandsins yrði að víkja henni til hliðar. Bætur voru dæmdar á grundvelli 1. mgr. 88. gr. umferðarlaga en þær skertar samkvæmt ákvæði 2. mgr. sömu lagagreinar. Eftir er að sjá hvort Hæstiréttur fellst á þessa niðurstöðu, en málinu hefur verið áfrýjað. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.