Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Blaðsíða 45
ar á ítrekunartíðni. Að lokum er víst, að svo lengi sem stjómvöld þróa og inn- leiða ný úrræði til að auðvelda brotamönnum farsæla aðlögun að samfélaginu er fullvíst að rannsóknir á ítrekunartíðni bjóða upp á mikilvæga leið til að meta áhrif úrræða af þessu tagi. 10. HELSTU NIÐURSTÖÐUR RANNSÓKNARINNAR - Urtakið í rannsókninni var skilgreint sem allir þeir sem luku afplánun dóms með fangelsisvist eða samfélagsþjónustu eða hlutu skilorðsbundinn dóm frá 1. janúar 1994 til 30. nóvember 1998 (fjöldi 3216). - Notaðir voru þrír mælikvarðar á ítrekunartíðni til að fá heildarmynd af endur- teknum afbrotum á íslandi; ný afskipti lögreglu, nýr dómur og ný fangelsun. - Fram kom að innan eins árs höfðu 5 prósent heildarúrtaksins verið fangelsað- ir á ný, innan þriggja ára 19.5 prósent og innan fimm ára 24 prósent. - Um það bil 12 prósent þeirra sem luku afplánun á Islandi voru dæmdir á ný innan eins árs frá fullnustudegi, 29 prósent voru dæmdir á ný innan þriggja ára og 35 prósent voru dæmdir á ný innan fimm ára. - Meira en þriðjungur (38.8 prósent) heildarúrtaks kom við sögu lögreglunnar innan tólf mánaða frá því að þeir luku afplánun, 60 prósent kom við sögu lög- reglunnar innan þriggja ára og 68.2 prósent kom við sögu lögreglu þegar þeim hafði verið fylgt eftir í fimm ár. - Greiningin á umfangi ítrekunar sýnir að um fjórðungur allra þeirra sem lentu í úrtakinu voru fangelsaðir á ný, þriðjungur hlaut nýjan dóm og lögregla hafði afskipti af tveimur af hverjum þremur á ný innan fimm ára frá því að þeir luku afplánun. - Ítrekunartíðni fyrir þá sem luku fangavist sýndi að 37 prósent voru fangelsað- ir á ný, 44 prósent hlutu nýjan dóm og 73 prósentum þurfti lögregla að hafa af- skipti af á ný innan fimm ára frá lokum afplánunar. - Af þeim sem hlutu skilorðsbundinn dóm voru 15 prósent fangelsaðir á ný, 29 prósent voru dæmdir á ný og 66 prósentum hafði lögregla afskipti af á ný inn- an fimm ára frá dómsuppkvaðningardegi. - Þeim sem luku samfélagsþjónustu var fylgt eftir í þrjú ár eftir fullnustu og voru 17 prósent þeirra fangelsaðir á ný, 22 prósent hlutu nýjan dóm og af 55 prósentum hafði lögreglan afskipti á ný. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.