Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Qupperneq 42

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Qupperneq 42
að þeir sem dæmdir eru til fangelsisvistar hafi ríkari tilhneigingu til ítrekunar einfaldlega vegna þess að þeir tengjast meira þeim áhættuþáttum sem að jafn- aði leiða til ítrekunar. Til þess að svara á fullnægjandi hátt spurningunni um hvaða tegund refsingar hefur mest áhrif á ítrekunartíðni er afar mikilvægt að halda stöðugum þeim þáttum sem dómarar hafa að jafnaði til hliðsjónar við uppkvaðningu dóma. Upplýsingar í rannsókninni fela í sér margvíslegar upp- lýsingar um brotamennina og aðhvarfsgreiningin sem notuð var er sérstaklega sniðin að því að geta metið ítrekunartíðnina fyrir einstaklinga sem hlotið hafa ólíkar refsingar þar sem tillit er tekið til þessara þátta. I rannsókninni var sýnt að hvaða marki ítrekun er ólík milli einstaklinga sem hljóta samfélagsþjónustu og skilorðsbundna dóma í samanburði við þá sem eru fangelsaðir og tillit hafði verið tekið til eðlis brotsins, aldurs, kyns og fyrri brotasögu. Niðurstöður sýndu eftir sem áður einhvem mun milli hinna þriggja ólíku mælikvarða ítrekunar og eftir lengd eftirfylgninnar en þrjú athyglisverð mynstur kontu í ljós. I fyrsta lagi, tíðni ítrekunar er hæst meðal þeirra sem afplána í fangelsi. I samanburði við þá sem ljúka samfélagsþjónustu og þá sem hljóta skilorðsbund- inn dóm lendir stærri hluti þeirra sem ljúka fangavist í nýjum afskiptum lög- reglu og hlýtur nýjan dóm innan þriggja til sex ára eftir að þeir afplána dóm sinn. Þeir sem ljúka fangavist eru einnig líklegri til að vera fangelsaðir að nýju innan þriggja til sex ára en þeir sem hljóta skilorðsbundinn dóm, en tíðni fang- elsunar á ný er lík þeirri sem kemur fram hjá þeim sem ljúka samfélagsþjón- ustu. I öðru lagi, fyrir utan fangelsun á ný, hefur tíðni ítrekunar tilhneigingu til að vera lægst meðal þeirra sem ljúka samfélagsþjónustu. Þetta sést með því að bera saman prósentuhlutfall þeirra sem lenda í nýjum afskiptum lögreglu eða hljóta nýjan dóm innan þriggja ára. Fyrir þá sem eru fangelsaðir á ný kernur annað mynstur í ljós. Þeir sem hljóta skilorðsbundinn dóm sýna lægstu tíðni fangelsunar á ný. I þriðja lagi, fyrir utan þennan sjáanlega mun, er þegar á allt er litið tiltölulega lítill munur á ítrekun milli þeirra sem hljóta ólíkar tegundir refsinga. Með öðrum orðum, þó að einhver marktækur munur sjáist (lýst hér að framan) er mynstrið samt mjög sambærilegt. Sérstaklega er mynstrið milli ólíkra tegunda refsinga sambærilegt þegar notaður er mælikvarði nýrra dóma. Að auki er prósentuhlutfall þeirra einstaklinga sem lenda í nýjum afskiptum lögreglu tiltölulega svipað hjá þeim sem ljúka fangavist og þeim sem fá skil- orðsbundinn dóm. Tíðni fangelsunar á ný er næstum því sú sama hjá þeim sem Ijúka fangavist og þeim sem ljúka samfélags|5jónustu. Þó að hafa beri vissa fyrirvara á eindregnum ályktunum á grundvelli þessara niðurstaðna, sér í lagi vegna þess að hér er ekki um tilraunaaðstæður að ræða, gefur hið sambærilega mynstur sem við sjáum í áhrifum ólíkra viðurlaga á tíðni ítrekunar tilefni til vandlegrar íhugunar um viðurlög og vænlega stefnumörkun í þessum málaflokki. Niðurstöðurnar benda til þeirrar ályktunar að beiting skil- orðsbundinna viðurlaga og samfélagsþjónustu, sem að jafnaði fela í sér minni tilkostnað en vistun í fangelsi, sé ekki tengd aukinni tíðni brota í framtíðinni. 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.