Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Síða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Síða 50
t.d. átt við skyldur seljanda sem samkvæmt samningnum ná til tímans eftir afhendingu en seljandi vanrækir að sinna. Sem dæmi má nefna skyldu seljanda til þess að setja hlutinn upp, pakka honum inn eða sjá urn flutning hans, sbr. H 1989 329 (dráttarvél) og dóm Hæstaréttar frá 15. mars 2001 í málinu nr. 243/2000 (Lundey ÞH 350). Seljandinn getur einnig hafa tekið á sig þær skyldur að hafa ákveðið eftirlit með hlutnum og að halda honum við í ákveðinn tíma eftir afhendingu. H 1989 329 (dráttarvél) H keypti dráttarvél af I. Hún reyndist gölluð og samkvæmt ákvörðun starfsmanna I var hún llutt frá heimili H úti á landi til Reykjavíkur til viðgerðar. Samkvæmt ábyrgðarskírteini undanskildi í sig ábyrgð á slíkum flutningi. Talið var, þegar ábyrgðarskilmálamir væru virtir í heild sinni, að þeir veittu H ekki betri rétt en hann átti samkvæmt kaupalögum og var ákvæði ábyrgðarskilmálanna um flutningskostnað síðan dæmt ógilt á grundvelli 29. gr. laga nr. 56/1978. Þetta ákvæði, þ.e. 2. mgr. 21. gr. kpl., gengur lengra en eldri lög því að samkvæmt þeim bar seljandi því aðeins ábyrgð á göllum, sem fram koma eftir afhendingu, að vanrækslu af hans hálfu væri um að kenna. I nýju lögunum getur verið um vanefndir að ræða þótt seljanda sé ekki um að kenna. A hinn bóginn felst það í orðalagi ákvæðisins að seljandinn verður ekki ábyrgur á grundvelli kaupalaga vegna tjóns sem hann veldur á hlutnum eftir að skyldum hans í tengslum við kaupin er lokið. Sem dæmi má nefna það tilvik þegar seljandi kemur í heimsókn til kaupanda og veldur tjóni á söluhlut eða hann ekur á bíl sem hann hel'ur selt og afhent kaupanda nokkrum dögum áður. í slíkum tilvikum myndi ábyrgð seljanda ekki verða reist á reglum kaupalaganna heldur á almennum reglum um bótaábyrgð utan samninga.71 Sambærilegt ákvæði er í I. málsl. 3. mgr. 18. gr. nkpl. Þar segir að seljandi beri einnig ábyrgð á galla sem kemur fram síðar ef ástæðu gallans má rekja til vanefnda af hans hálfu. Ákvæði þetta er í samræmi við 5. mgr. 2. gr. Evróputilskipunar um neytendakaup. í fyrri málslið 2. mgr. 20. gr. fkpl. er regla sama efnis. Þar segir að seljandi beri ábyrgð á galla sem fram kemur síðar, þ.e. eftir þau tímamörk sem um ræðir í 1. mgr., ef orsakir gallans eru vanefndir af hans hálfu.72 6.3.3 Ynrlýsing um ábyrgð af hálfu seljanda Annað tilvikið kemur fram í síðari málslið 2. ntgr. 21. gr. kpl. en þar er gert ráð fyrir því að seljandi geti borið ábyrgð á eiginleikum söluhlutar gagnvart kaupanda ef hann með ábyrgðaryfirlýsingu eða öðrum hætti hefur ábyrgst að 71 Alþt. 1999-2000, A-dcild, bls. 842. 72 Um skýringu þessa ákvæðis fkpl. sjá Alþt. 2001-2002, A-deild, bls. 1465. 234
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.