Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Qupperneq 54

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Qupperneq 54
Ný lög um lausafjárkaup tóku gildi hér á landi hinn 1. júní 2001, þ.e. lög nr. 50/2000. Með gildistöku þeirra hefur sú mikla breyting orðið á að nú er það skilgreint í lögunum sjálfum hvenær söluhlutur er gallaður. Er þau ákvæði að finna í IV. kafla laganna. Að sumu leyti er í nýju lögunum stuðst við svipuð viðmið og gert var í tíð eldri laga en að öðru leyti er skilgreining nýju laganna ýtarlegri, tekið er af skarið um atriði sem áður voru óljós og óvissu háð og ný viðmið hafa komið til sögunnar. Meginatriðin í skilgreiningu nýju laganna eru þau ífyrsta lagi að söluhlutur er gallaður ef hann er ekki í samræmi við ákvæði samnings, sbr. 1. mgr. 17. gr. laganna. Þetta er í sjálfu sér ekki breyting frá eldra rétti, en í ákvæðinu er þó tekið fram að þetta nái til tegundar, magns, gæða, annarra eiginleika og inn- pökkunar hlutarins. I öðru lagi eru reglur um það hvaða eiginleika söluhlutur skal hafa ef slíkt leiðir ekki af samningi, sbr. 2. mgr. 17. gr., en ekki er þar um tæmandi talningu að ræða. Þetta er að formi til ekki breyting frá eldra rétti en efnislega er tekið af skarið um atriði sem áður voru óvissu háð og ný viðmið komin til sögunnar. I þriðja lagi er söluhlutur gallaður ef hann svarar ekki til þeirra upplýsinga sem um hann hafa verið gefnar, og er þar greint á milli þeirra upplýsinga sem annars vegar seljandinn gefur og hins vegar þeirra upplýsinga sem aðrir en seljandinn hafa gefið, sbr. 1. og 2. mgr. 18. gr. Til sanns vegar má færa að sú regla að seljandinn beri ábyrgð á upplýsingum sem gefnar hafa verið við markaðssetningu af hálfu fyrri söluaðila sé nokkuð ströng í garð seljandans. A hinn bóginn er til þess að líta að það er ekki óeðlileg krafa til seljanda að við kaup af sinni hálfu kynni hann sér þær upplýsingar sem fyrri söluaðilar hafa gefið. Þá er heldur ekki ósanngjamt að krefjast þess af honum að hann fylgist með nýjungum á sínu sviði, m.a. með eigin markaðssetningu í huga.76 I fjórða lagi eru sérstakar reglur um galla sem gilda þegar söluhlutur hefur verið seldur „í því ástandi sem hann er“ eða með öðrum áþekkum almennum fyrirvara, sbr. 19. gr. Inntak þeirra reglna felst í því að söluhlutur er gallaður þrátt fyrir slíkan almennan fyrirvara þegar ákveðin atvik eru fyrir hendi, þ.e. þegar söluhlutur svarar ekki til þeirra upplýsinga sem um hann hafa verið gefnar, seljandi hefur vanrækt að gefa upplýsingar eða ástand söluhlutar er til muna verra en kaupandi hafi ástæðu til að ætla. í 20. gr. kpl. er getið nokkurra skilyrða fyrir því að kaupandi geti komið fram með kröfur á hendur seljanda vegna galla á söluhlut. Meginreglan er sú að kaupandinn getur ekki borið neitt það fyrir sig sem galla sem hann vissi um eða mátti vita um þegar kaupin voru gerð. Sama gildir hafi kaupandi rannsakað söluhlut eða sýnishom áður en kaup voru gerð eða látið slíka rannsókn undir höfuð leggjast án gildrar ástæðu. Er þetta í sjálfu sér sama regla og gilti í tíð eldri kpl. I 21. gr. kpl. er fjallað um það tímamark sem miða skal við þegar metið er hvort söluhlutur sé gallaður. Meginreglan er sú samkvæmt 1. mgr. 21. 76 Alþt. 1999-2000, A-deild, bls. 838. 238
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.