Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Side 58

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Side 58
9.2 Er framkvæmd í samræmi við skipulag? 9.3 Er framkvæmd í samræmi við úrskurð um mat á umhverfisáhrifum? 9.4 Ákvæði annarra laga 9.5 Þegar heimilt er að gefa út framkvæmdaleyfi skv. 27. gr. skipulags- og byggingarlaga er jafnframt skylt að gera það 10. MÁ SVEITARSTJÓRN BINDA FRAMKVÆMDALEYFI SKILYRÐUM? 11. HVAÐA ÞÝÐINGU HEFUR UMSÖGN UMHVERFISSTOFNUNAR OG NÁTTÚRUVERNDANEFNDAR FYRIR AFGREIÐSLU SVEITAR- STJÓRNAR Á UMSÓKN UM FRAMKVÆMDALEYFI? 12. STJÓRNSÝSLUKÆRA 1. INNGANGUR Á árinu 1997 voru sett ný skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997. Lögin hafa að geyma mörg nýmæli. Eitt af þeim er að afla þarf framkvæmdaleyfis áður en ráðist er í framkvæmdir sem ekki teljast byggingarleyfisskyldar en hafa áhrif á umhverfið og breyta ásýnd þess, sbr. 27. gr. laganna. Markmið þessarar tímaritsgreinar er að varpa ljósi á tilurð 27. gr. skipulags- og byggingarlaga og fjalla síðan um efnisinntak ákvæðisins m.t.t. lögskýringar- gagna, meginreglna stjórnsýsluréttar svo og þeirra úrskurða sem gengið hafa hjá úrskurðarnefnd um skipulags- og byggingarmál. 2. SKIPULAGS- OG BYGGINGARLÖG NR. 73/1997 2.1 Framkvæmdaleyfi skv. upphaflegri gerð frumvarps þess er um- hverfisráðherra lagði fram árið 1996 um skipulags- og byggingarmál Árið 1996 lagði umhverfisráðherra fyrir Alþingi frumvarp til skipulags- og byggingarlaga.11 frumvarpinu var gert ráð fyrir að byggingaryfirvöld gætu veitt sérstakt leyfi er héti „framkvæmdaleyfi". í 2. gr. frumvarpsins var hugtakið framkvæmdaleyfi skýrt svo: „Leyfi til framkvæmda í samræmi við byggingar- leyfi að uppfylltum nánari skilyrðum“. Samkvæmt ákvæðum frumvarps um- hverfisráðherra var á því byggt að með framkvæmdaleyfi væri leyfð fram- kvæmd sem áður hefði verið gefið út byggingarleyfi fyrir. Frumvarpið byggði á þeirri forsendu að byggingarleyfi veitti ekki leyfi til framkvæmda, jafnvel þótt það hefði verið staðfest af sveitarstjóm, þar sem framkvæmdaleyfi þyrfti einnig að koma til, sbr. 47. gr. frumvarpsins. Megintilgangur framkvæmdaleyfis var að tryggja að fullnægjandi burðai'þols-, kerfis- og deiliuppdrættir hefðu verið gerðir og að byggingarstjóri og iðnmeistari hefðu verið ráðnir til verksins og þeir undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína á leyfðum framkvæmdum.2 I fram- 1 Alþt. 1996-1997, A-deild, bls. 809. 2 Alþt. 1995-1996, A-deild, bls. 2076. 242
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.