Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Side 68

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Side 68
salsheimild laganna sé byggð á þeirri forsendu að afgreiðsla þessara mála heyri undir byggingarnefnd, enda er það almenn regla í stjómsýslurétti að stjómvald getur aðeins framselt það vald sem undir það heyrir lögum samkvæmt, að upp- fylltum öðmm skilyrðum valdframsals.32 Þegar þetta er haft í huga verður ekki séð að fullt samræmi sé á milli skipulags- og byggingarlaga og skipulagsreglu- gerðar að því er þetta atriði varðar sé á annað borð verið að vísa til framkvæmda- leyfa í skilningi 27. gr. laganna í þessu ákvæði en ekki um að ræða leifar af eldri framkvæmd þar sem tíðkað var leyfa mönnum að hefja t.d. jarðvegsfram- kvæmdir í granni þótt ekki lægju fyrir endanleg uppáskrifuð hönnunargögn. I I. mgr. 6. gr. Evrópusáttmála um sjálfstjórn sveitarfélaga, sbr. auglýsingu nr. 7/1991, er kveðið svo á að sveitarstjórnir verði að geta ákveðið eigið stjórn- kerfi til þess að aðlaga það staðbundum þörfum og tryggja árangursríka stjóm- un, enda brjóti það ekki í bága við almennari ákvæði í lögum. Þegar þetta ákvæði er haft í huga má draga í efa að það sé skynsamlegt að lög eða skipu- lagsreglugerð taki af skarið um hvort afgreiðsla á framkvæmdaleyfi á að heyra undir skipulags- eða byggingamefnd sveitarfélaga, heldur sé það í bestu sam- ræmi við sjálfstjóm sveitarfélaga að fela hverri sveitarstjóm að ákveða það með samþykkt sinni um stjórn og stjórnsýslu sveitarfélagsins, sbr. 10. gr. sveitar- stjórnarlaga nr. 45/1998. í anda framangreindra sjónarmiða er mælt svo fyrir í 4. mgr. 40. gr. skipu- lags- og byggingalaga að sveitarstjóm sé heimilt að víkja frá ákvæðum laganna um meðferð umsókna um byggingarleyfi og verksvið byggingarfulltrúa í sér- stakri samþykkt, sbr. 5. og 6. mgr. 37. gr., og að fenginni staðfestingu ráðherra. Sambærilegt ákvæði er hins vegar ekki til að því er varðar framkvæmdaleyfi. Þess ber þó að geta að í 2. mgr. greinar 2.6 í skipulagsreglugerð kemur fram að skipulagsfulltrúi gefi út framkvæmdaleyfi, að fengnu samþykki sveitarstjómar, og annast eftirlit með því að framkvæmdir séu í samræmi við útgefin leyfi. Þar er einnig tekið fram að sveitarstjórn geti falið byggingarfulltrúa útgáfu fram- kvæmdaleyfa. í heildina má segja að reglur skipulags- og byggingarlaga svo og skipulags- reglugerðar séu óskýrar, að hluta til ósamræmdar og á köflum óþarflega flóknar að því er varðar stjórn og skipulag stjórnsýslu sveitarfélaga við útgáfu fram- kvæmdaleyfa. 8. ALMENNT UM MÁLSMEÐFERÐ STJÓRNVALDA VIÐ UNDIRBÚNING AÐ ÁKVÖRÐUN UM HVORT VEITT SKULI FRAMKVÆMDALEYFI í 1. mgr. greinar 9.2 í skipulagsreglugerð nr. 400/1998 er kveðið svo á að umsækjandi framkvæmdaleyfis skuli senda skriflega umsókn til hlutaðeigandi skipulagsnefndar ásamt nauðsynlegum gögnum um fyrirhugaða framkvæmd. I 2. mgr. sömu greinar er tekið fram að til nauðsynlegra gagna teljist uppdráttur 32 Sjá t.d. SUA 1991:17. 252
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.