Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Qupperneq 73

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Qupperneq 73
Samkvæmt 1. mgr. 16. gr. laga nr. 106/2000 skal leyfisveitandi taka tillit til úrskurðar um mat á umhverfisáhrifum þegar tekin er ákvörðun um leyfisveit- ingu. Ef framkvæmd er háð mati á umhverfisáhrifum ræðst það af úrskurði um það mat í hvaða farveg framhald málsins fer. Ef fallist er á umrædda fram- kvæmd án skilyrða, sbr. a-lið 2. mgr. 11. gr. laga nr. 106/2000, stendur þessi efnisþáttur því ekki í vegi að sveitarstjórn geti veitt framkvæmdaleyfi. Ef niður- staða úrskurðar er á hinn bóginn sú að lagst er gegn framkvæmd vegna um- talsverðra umhverfisáhrifa verður væntanlega að skýra 27. gr. skipulags- og byggingarlaga svo, með vísan til framangreindra ummæla í lögskýringargögn- um, að þá sé sveitarstjórn ekki heimilt að veita framkvæmdaleyfi til umræddrar framkvæmdar. Þriðji möguleikinn er sá að fallist sé á framkvæmd með ákveðn- um skilyrðum. Þá vaknar sú spuming hvort sveitarstjórn geti veitt framkvæmda- leyfi með þeim skilyrðum sem fram koma í úrskurði um mat á umhverfis- áhrifum. Um heimild sveitarstjórnar til að binda framkvæmdaleyfi skilyrðum er fjallað í kafla 10 hér á eftir. 9.4 Ákvæði annarra laga í 5. mgr. greinar 9.1 í skipulagsreglugerð er kveðið svo á að sveitarstjórn skuli ganga úr skugga um að gætt hafi verið ákvæða laga um náttúmvemd og annarra laga og reglugerða sem koma til álita áður en framkvæmdaleyfi er veitt. Þetta ákvæði hlýtur að vekja upp þá spumingu hvort sveitarfélag geti gert að skilyrði fyrir útgáfu á framkvæmdaleyfi að ákvæði annarra laga og reglugerða hafi verið uppfyllt. í fyrsta lagi verður að minnast þess sem fram kom í kafla 9.1 að ákvæði 1. málsl. 1. mgr. 27. gr. laganna era sett fram sem tæmandi talning á þeim skil- yrðum sem uppfylla þarf fyrir útgáfu framkvæmdaleyfis. í öðru lagi ber að hafa í huga að í áliti umhverfisnefndar Alþingis39 svo og framsöguræðu formanns nefndarinnar40 kemur einnig fram að einvörðungu var gert ráð fyrir að fram- kvæmdir þyrftu að vera í samræmi við skipulagsáætlanir og fara skyldi um þær eftir lögum um mat á umhvetfisáhrifum þar sem það ætti við svo að heimilt væri að gefa út framkvæmdaleyfi. Hvorki ákvæði 27. gr. né lögskýringargögn veita neina vxsbendingu um að heimilt skuli vera að binda útgáfu framkvæmda- leyfis öðram skilyrðum samkvæmt lögunum. í þriðja lagi verður að minnast þess að í stjómarskránni er friðhelgi eignarréttarins vernduð í 72. gr. í 75. gr. er atvinnufrelsi manna verndað. Svo heimilt sé að leggja almenn bönd á þessi réttindi verður slrk skerðing að eiga sér stoð í settum lögum. Hafa dómstólar gert auknar kröfur um skýrleika slrkra lagaheimilda í seinni tíð.41 Þannig var það t.d. áréttað í dómi Hæstaréttar frá 13. apríl 2000 í máli nr. 15/2000 39 Alþt. 1996-1997, A-deild, bls. 5311. 40 Alþt. 1996-1997, B-deild, bls. 6386. 41 Sjá hér t.d. Páll Hreinsson: „Lagaáskilnaðarregla atvinnufrelsisákvæðis stjómarskrárinnar". Líndæla. Sigurður Líndal sjötugur 2. júlí 2001. Reykjavík 2001, bls. 399-421. 257
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.