Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Side 74

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Side 74
(Stjömugríssmálið) að í 1. mgr. 72. gr. stjómarskrárinnar væri kveðið á um frið- helgi eignarréttar og í 75. gr. hennar um atvinnufrelsi. Mætti hvorugt skerða nema með lagaboði að því tilskildu að almenningsþörf krefði. Þá sagði svo í dóminum: Þessi fyrirmæli stjómarskrárinnar verða ekki túlkuð öðruvísi en svo, að hinum almenna lögg jaf'a sé óheimilt að fela framkvæmdarvaldshöfum óhefta ákvörðun um þessi efhi. Löggjöfin verður að mæla fyrir um meginreglur, þar sem fram komi takmörk og umfang þeirrar réttindaskerðingar, sem talin er nauðsynleg. Að framansögðu athuguðu verður að telja að með skipulagsreglugerð verði ekki aukið við efniskilyrði þau, sem uppfylla þarf til að fá útgefið framkvæmda- leyfi, frá því sem skýrlega er fyrir mælt í 27. gr. skipulags- og byggingarlaga, eins og þykir bera að skýra þá grein m.t.t. framsetningar hennar, ummæla í lög- skýringargögnum svo og ákvæða 72. og 75. gr. stjómarskrárinnar. Þrátt fyrir að ekki sé hægt að bæta við fleiri efnisskilyrðum með reglugerð samkvæmt framansögðu er hægt að bæta þeim við með lögum. I öðrum lögum kunna að vera sett sérstök ákvæði sem fara verður eftir við útgáfu fram- kvæmdaleyfis samkvæmt beinum fyrirmælum þeirra. Tvö slík lagaákvæði er að finna í lögum nr. 44/1999 um náttúruvemd: (1) Samkvæmt 2. mgr. 37. gr. laga nr. 44/1999 um náttúruvemd, sbr. 7. gr. laga nr. 140/2001, skal leita umsagnar Umhverfisstofnunar og náttúruvemdar- nefnda áður en veitt er framkvæmda- eða byggingarleyfi til framkvæmda sem hafa í för með sér röskun jarðmyndana og vistkerfa, nema fyrir liggi aðalskipu- lag samþykkt eftir gildistöku laga nr. 44/1999 þar sem umsögn skv. 33. gr. þeirra laga liggur fyrir. (2) Samkvæmt 2. mgr. 47. gr. laga nr. 44/1999 um náttúmvemd, sbr. 8. gr. laga nr. 140/2001, er öll efnistaka á landi og af eða úr hafsbotni innan netlaga háð framkvæmdaleyfi hlutaðeigandi sveitarstjómar, sbr. 27. gr. skipulags- og byggingarlaga. Þar sem ekki liggur fyrir samþykkt aðalskipulag sem Um- hverfisstofnun og viðkomandi náttúruvemdamefnd hafa gefið urnsögn sína um, sbr. 33. gr., er óheimilt að gefa út framkvæmdaleyfi fyrr en að fenginni umsögn framangreindra aðila. í tveimur málum, sem kærð hafa verið til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingaiTnála, hefur verið deilt um hvort byggingaryfirvöld sveitarfélags hafi mátt eða borið að setja fleiri efnisskilyrði fyrir útgáfu framkvæmdaleyfis en fram koma í 27. gr. skipulags- og byggingarlaga. Ekki verður annað séð en að úrskurðir nefndarinnar séu í samræmi við þau sjónarmið sem gerð hefur verið grein fyrir hér að framan. í úrskurði nefndarinnar frá 16. júní 1999 í máli nr. 12/1999 kærði eigandi jarðar að sveitarstjórn hefði veitt Vegagerð ríkisins framkvæmdaleyfi til efnistöku úr landi hans til vegagerðar. Taldi jarðeigandinn að óheimilt hefði verið að gefa út framkvæmdaleyfið fyrr en samið hefði verið við hann um 258
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.