Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Qupperneq 75

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Qupperneq 75
greiðslu fyrir efnistökuna eða efnið tekið eignamámi. Þegar málið barst nefnd- inni lá fyrir að Vegagerð ríkisins hafði óskað eftir heimild til eignamáms vegna efnistökunnar á grundvelli 46. gr. vegalaga nr. 45/1994, en áður hafði árangurs- laust verið leitað samninga við jarðeigandann um bætur. í úrskurði úrskurðar- nefndar skipulags- og byggingarmála var tekið fram að sveitarstjórn hefði verið rétt að veita umbeðið framkvæmdaleyfi enda þótt ekki lægi fyrir eignarnám, enda takmörkuðust heimildir þær sem í framkvæmdaleyfinu fólust eðli máls samkvæmt af öðrum lagaskilyrðum sem fullnægja þurfti áður en til fram- kvæmda gat komið. í úrskurði úrskurðamefndar frá 25. febrúar 2000 í máli nr. 7/2000 var tekist á um það hvort tilraunaborun eftir heitu vatni væri framkvæmd sem háð væri leyfi skv. 27. gr. skipulags- og byggingarlaga. Af hálfu sveitarstjómar var á það bent að vera kynni að borað yrði niður í sömu vatnsæð og borhola sveitar- félagsins hefði verið boruð í. Taldi sveitarstjóm nauðsynlegt að láta kanna þetta nánar áður en borað yrði. I úrskurði nefndarinnar var tekið fram að við mat á því hvort umrædd borhola væri háð framkvæmdaleyfi yrði ekki litið til þess að gerð hennar kynni að hafa áhrif á það jarðhitakerfi sem borað væri í. Væm önnur réttarúrræði tiltæk leiddi borunin til skerðingar á lögvörðum hagsmunum sveitarfélagsins. 9.5 Þegar heimilt er að gefa út framkvæmdaleyfi skv. 27. gr. skipulags- og byggingarlaga er jafnframt skylt að gera það Lögbundnar stjómvaldsákvarðanir eru nefndar þær ákvarðanir sem byggðar em á fastmótuðum lagaákvæðum og era því lögbundnar að efni til.42 Þótt það sé matskennt hvaða framkvæmdir teljist meiri háttar að mati Skipulags- stofnunar (eða eftir atvikum umhverfisráðherra) þannig að þær séu háðar fram- kvæmdaleyfi skv. 27. gr. skipulags- og byggingarlaga, er ákvörðun sveitar- stjómar lögbundin um það hvaða skilyrði þarf að uppfylla svo að gefa megi út slfkt leyfi, þ.e.a.s. þær skulu vera í samræmi við skipulagsáætlanir og úrskurð um mat á umhverfisáhrifum þar sem það á við. Þar sem um lögbundna stjóm- valdsákvörðun er að ræða, þar sem sveitarstjóm er ekki falið frjálst mat, felur það jafnframt í sér að séu uppfyllt lagaskilyrði 27. gr. fyrir útgáfu fram- kvæmdaleyfis er ekki aðeins heimilt heldur einnig skylt að gefa út fram- kvæmdaleyfi. Fljótt á litið virðist framangreind niðurstaða svipta sveitarstjóm öllum stjómunarheimildum á þessu sviði. Það er hins vegar ekki rétt. Sveitarstjóm stjómar landnotkun með skipulagsáætlunum að því leyti sem lög fela þeim slíkar stjómunarheimildir. Framkvæmdaleyfi verða að vera í samræmi við skipulag, sbr. kafla 9.2. Framkvæmdaleyfi er því aðeins stjómtæki sem ætlað er að tryggja að framkvæmdir séu í samræmi við skipulag svo og úrskurð um mat 42 Starfsskilyrði stjómvalda, bls. 21. Reykjavík 1999. 259
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.