Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Síða 80

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Síða 80
Úrskurðarnefndinni er heimilt að kveðja sér til fulltingis sérfróða aðila við úrskurð einstakra mála, sbr. 3. mgr. 8. gr. skipulags- og byggingarlaga. Nefndinni er skylt að kveða upp úrskurð svo fljótt sem auðið er og eigi síðar en tveimur mánuðum eftir að henni berst mál í hendur. Sé mál viðamikið og fyrirsjáanlegt að afgreiðsla taki lengri tíma skal nefndin tilkynna hlutaðeigandi það og tiltaka afgreiðslufrest sem aldrei skal þó vera lengri en þrír mánuðir, sbr. 4. mgr. 8. gr. skipulags- og byggingarlaga, sbr. og 3. mgr. 9. gr. stjómsýslulaga nr. 37/1993. Um málsmeðferð að öðru leyti fer eftir stjórnsýslulögum, sbr. 6. mgr. 8. gr. skipulags- og byggingarlaga. Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. stjómsýslulaga getur nefndin ákveðið að mál skuli munnlega flutt ef það er sérstaklega vandasamt og ætla má að það upplýsist betur með þeim hætti. I 27. gr. skipulags- og byggingarlaga er sveitarstjórn ekki falin sjálfstjórn í þeim skilningi að hún geti sett sérstakar efnisreglur um framkvæmdaleyfi sem gilda skuli í sveitarfélaginu. Eins og vikið var að í kafla 9 eru skilyrði fyrir útgáfu framkvæmdaleyfis að fullu lögbundin. Af þeim sökum verður að telja að allir efnisþættir stjórnvaldsákvörðunar sveitarstjómar um framkvæmdaleyfi geti því komið til endurskoðunar hjá úrskurðamefnd skipulags- og bygg- ingarmála. Bæði sá þáttur hvort framkvæmd sé háð framkvæmdaleyfi sam- kvæmt skýmm fyrirmælum 2. mgr. 27. gr. laganna og einnig hvort uppfyllt séu skilyrði til útgáfu framkvæmdaleyfis skv. 8. gr. laganna. Úrskurðir nefndarinnar eru fullnaðarúrskurðir á stjórnsýslustigi og verður ekki skotið til umhverfisráðherra, sbr. 3. mgr. 8. gr. skipulags- og byggingar- laga.® HEIMILDIR: Alþingistíðindi. Andersen, P.: Dansk Forvaltningsret. Kaupmannahöfn 1965. Garde, J.: „Saglige krav“, í ritinu Forvaltningsret. Alniindelige emner. 3. útg. Kaupmannahöfn 1997. Páll Hreinsson: „Alitsumleitan". Afmælisrit Gaukur Jörundsson sextugur 24. september 1994. Reykjavík 1994. Páll Hreinsson: „Lagaáskilnaðarregla atvinnufrelsisákvæðis stjórnarskrárinnar“. Líndæla. Sigurður Líndal sjötugur 2. júlí 2001. Reykjavík 2001. Páll Hreinsson: Stjórnsýslulögin - skýringarrit. Reykjavík 1994. Skýrslur umboðsmanns Alþingis. Starfsskilyrði stjórnvalda. Reykjavík 1999. 264
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.