Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1996, Qupperneq 74

Ægir - 01.09.1996, Qupperneq 74
Bátasmiðja Guðmundar: Nýr og betri Sómi Bátasmiðja Guðmundar er nærri 20 ára gamalt fyrirtæki, stærsti fram- leiðandi plastbáta á íslandi, og hefur framleitt rúmlega 300 Sómabáta. Vinsælasta gerð þeirra var lengst Sómi 800 en nú er kominn nýr Sómi 800 og 860 sem er byggður á grunni gamla bátsins en er mun burðar- meiri og stöðugri en forveri hans. Auk þess er meira dekkpláss og auk- ið plássi í húsi. „Öflugasti báturinn í þessum stærðar- flokki er Sómi 860 með 360 hestafla Vol- vo Penta, V-gír og Pílu skrúfubúnaði. Báturinn skríður rúmar 30 sjómílur tóm- ur en með 3 tonn af fiski í lest nær hann 25 sjómílna hraða," sagði Óskar Guð- mundsson framkvæmdastjóri Báta- smiðju Guðmundar í samtali við Ægi. „Sómabátarnir eru þekktir fyrir ótrú- lega sjóhæfni, mikinn hraða og hag- kvæmni í rekstri. Sómi hefur haft um 50% markaðshlutdeild innanlands und- anfarin áratug en nú erum við farnir að framleiða bát sem margir kalla Ofur- sóma. Þetta er öflugasti hraðfiskibátur sem smíðaður hefur verið á íslandi. Hér er um að ræða 30 tonna bát sem Óskar kallar krókabát framtíðarinnar. Ofursóm- inn nær 30 mílna hraða tómur en 25 nn'lum með 10 tonn af fiski. Þetta er stærsti plastbátur sem smíðaður hefur verið á íslandi, 15 metrar á lengd og 4,5 metrar á breidd, knúinn áfram af tveim- ur rúmlega 500 hestafla vélum." Hinn mikli ganghraði næst með því að báturinn lyftir sér og liggur að mestu ofan á sjónum eins og hefðbundinn hraðbátur. Að sögn Óskars er eldsneyt- iseyðslan í lágmarki eða svipuð og á sæ- rýmisbát af áþekkri stærð og er þá verið að miða við eyðslu pr/sjómílu. „Sjómenn tala yfirleitt um vega- lengdir og eyðslu í „tímum" og segja að það séu t.d. 2 tímar en það eru kannski 12-15 sjómílur sem tekur aðeins 30 mínútur á Sóma 1500. Hraðinn er aðal- atriðið þar sem tíminn er peningar. Þar sem hefðbundinn krókabátur eyðir 4-5 tímum í einum róðri á siglingu þá myndi Sómi 1500 nota 1-2 tíma. Þar sparast 3-4 tímar sem má nota annað hvort á miðunum eða heima hjá fjöl- skyldunni eða fara á mið sem aðrir komast ekki á vegna fjarlægðar. Einnig má benda á þann möguleika að sigla lengra með aflann þar sem betra verð fæst." Báturinn er hannaður til vistvænna veiða, s.s. línu eða handfæraveiða, en hægt er að stunda netaveiðar, rækjuveið- ar eða veiðar með snurvoð og jafnvel gildruveiði á honum. Dekkplássið er 40 fermetrar og lestin rúmar 15 fiskikör 660 lítra að stærð eða 21 rúmmetri. íbúðir eru fyrir fjögurra manna áhöfn. Sómi 1500 er byggður með aðferð sem er kölluð „samlokuaðferð" sem byggir á léttum kjarna með trefjaplasti báðum megin. Með þessu næst mikill styrkur og mikili léttleiki en einfalt er að breyta bátnum í framleiðslu og t.d. að smíða hann fyrir einhverja tiltekna úr- eldingu, t.d. 14 eða 16 metra, jafnvel mjórri og breiðari. Óskar segir að Sómi 1500 sé fyrst og fremst hugsaður sem fiskibátur en aðrar útfærslur komi einnig til greina. „Við teljum að eftirlitsiðnaðurinn sé í miklum vexti og við eigum til útfærslu af Sóma 1500 sem við köllum eftirlits- og björgunarbát. Þessi útgáfa er tilvalin í fiskveiðieftirlit eða sem björgunar- og þjónustubátur t.d. fyrir björgunarsveitir. Svo má ekki gleyma ferðaþjónustunni en við getum boðið mönnum 60-100 manna farþegaferju sem að sjálfsögðu kemst á 30 sjómílna hraða." Óskar sagði að varðandi úreldingar sem ekki liggja á lausu væri reynt að höfða til þeirra sem væru á stærri bátum, t.d. 50-150 tonna vertíðarbátum. Rétt væri að benda útgerðarmönnum þessara báta á að yfirleitt væri mjög hagkvæmt að fiska þann kvóta sem slíkir bátar hefðu á Sóma 1500 sem væri bæði ódýr- ari í smíði og hagkvæmari í rekstri og af- kastaði á við miklu stærri bát. □ Óskar Guðmundsson framkvœmdastjóri Bátasmiðju Guðmundar. 74 ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.