Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1996, Page 92

Ægir - 01.09.1996, Page 92
AVS Hagtæki: Hreint loft og þurrt „Okkar sérgrein er loftstýrikerfi, innflutningur á lokum, tjökkum, tengjum og öðrum íhlutum. Við bjóðum hönnun slíkra kerfa og full- komna viðhaldsþjónustu," sagði Guðmundur S. Guðmundsson fram- kvæmdastjóri AVS Hagtækis í samtali við Ægi en hann á og rekur fyr- irtækið ásamt Guðmundi Ó. Guðmundssyni. AVS Hagtæki var stofnað í ársbyrjun 1987. Það er algerlega sjálfstætt en hef- ur samvinnu við AVS Danmark. AVS er skammstöfun fyrir Automatic Ventiler System en samtök fyrirtækja á þessu sviði hafa bundist samtökum um að bjóða ákveðnar tegundir af íhlutum og varahlutum í loftstýrikerfi og þess vegna eru til fyrirtæki undir þessu nafni í mörgum löndum og er það trygging fyr- ir ákveðnum gæðum í vöruvali og þjón- ustu. Þær vörur sem fyrirtækið býður koma að mestu leyti frá Comozzi fyrir- tækinu á Ítalíu. „Loftstýritæknin hefur rutt sér mjög til rúms í matvælaiðnaði og er í dag mikið notuð í flæðilínum í frystihúsum, flokkun og samvali í vinnslulínum og víðar. Það er margt hægt að gera með loftstýritækni og þetta snýst um að hreyfa hluti með lofti í stað vökva eða annars aflflutnings," sagði Guðmundur. Loftstýrikerfi eru þannig í notkun í mörgum frystihúsum og vinnsluskip- um og einn höfuðkostur þeirra þykir vera sá að verði leki, þá fylgir engin mengun í kjölfarið. Mjög harðar og sí- vaxandi kröfur í matvælaiðnaði hafa leitt til þess að loftstýritækni er notuð í auknum mæli. Þessi tækni er þægileg, mengunarlaus og hagkvæm í rekstri. Loftpressa hleður inn á kerfið og getur keyrt það á allt að 10 bara þrýstingi. Loftstýring hentar því vel til fíngerðari stjórnunar þar sem mikils afls er ekki krafist. AVS Hagtæki selur mikið til framleið- enda fyrir fiskiðnað og sjávarútveg. „Það færist hins vegar í vöxt að menn geri auknar kröfur til loftsins sem er notað og erlendis er farið að setja hreinsibúnað inn í svona kerfi við hlið loftpressunnar. Það þarf að vera hægt að kæla loftið niður til þess að ná vökva úr því og einnig þarf að sía úr því meng- andi efnL" Guðmundur sagði að víða erlendis væri farið að gera þær kröfur ti! slíkra kerfa að hægt væri að dauðhreinsa það loft er kemur í snertingu við matvæli og eru menn hérlendis víða farnir að gera sér grein fyrir mikilvægi þess. Hann sagði ennfremur að á Sjávarút- vegssýningunni myndi AVS Hagtæki, sem staðsett verður á bás C-61, sýna það nýjasta í loftstýrikerfum og enn- fremur nýjar lausnir sem tengjast mengunarmálum. Einnig verða þeir með „róbót" sem afhendir gestum og gangandi kókglas, en „róbótinn" er hannaður og smíðaður af Guðmundi Ó. Guðmundssyni í tilefni af Sjávarútvegs- sýningunni. „Varðandi mengunarþáttinn er það að segja," sagði Guðmundur, „að við notkun á olíusmurðum loftpressum við framleiðslu á þrýstilofti blandast alltaf nokkur hluti af smurningsolíunni við loftið. Þessi olíuúrgangur kemur frá loft- pressunni í fljótandi formi, blandaður vatni og öðmm skaðlegum efnum. Þetta er afar mengandi efni og samkvæmt er- lendum og íslenskum reglugerðum er stranglega bannað að henda þessu eða losa í frárennsli eða niðurföll. Við höf- um því hafið innflutning á sérstökum Öwamat hreinsitækjum frá BEKO sem leysa þennan vanda fyrir alla þá er reka loftpressur og loftkerfi. Frekar hægt hef- ur gengið að koma mönnum í skilning um mikilvægi þessara hreinsitækja og því hefur AVS Hagtæki farið út á þá braut að lána fyrirtækjum þessa um- hverfisvænu lausn til reynslu og er ó- hætt að segja að góð reynsla þeirra af tækjunum hefur leitt til þess að í flest- öllum tilfellum hafa fyrirtækin talið sér hag í því að kaupa búnaðinn. Enn ein nýjung sem AVS Hagtæki kynnir svo á sýningunni er danskur tækjabúnaður sem gerir matvælafram- leiðendum kleift að sótthreinsa fram- leiðslurými á nýjan hátt. Það er gert með því að dæla sótthreinsunarefnum með sérstökum tækjum sem mynda mjög þéttan og fínan úða. Með því að hafa smá yfirþrýsting í rýminu sem hreinsa skal, næst alger sótthreinsun „TOTALDESINFEKTION". Þetta er vin- sælt í matvælaiðnaði erlendis, en nýtt hér á landi en myndi henta vel í við- kvæmri vinnslu eins og t.d. í rækju- og kjötiðnaði," sagði Guðmundur S. Guð- mundsson að lokum. □ Guðmundur Ó. Guðmundsson markaðsstjón og Guðmundur S. Guðmundsson framkvœmda- stjóri hjá AVS Hagtœkjum. 92 ÆGIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.