Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1997, Side 28

Ægir - 01.05.1997, Side 28
Oft tviimast hagsmunir iðnaðar og sjávariitvegs saman. Aukinn útflutningur Hampiðjunnar byggir að miklu leyti á Gloríutrollum en frumherjar í notkun þeirra voni hafnfirskar útgerðir. Hér eru Gunnar Svavarsson, forstjóri Hampiðjwmar, og Guðrún Lámsdóttir frá Stálskipum við afhendingu útflutningsverðlauna forseta íslands fyrir skömmu en þau komu nú í hlut Hampiðjunnar. Verðlaunafyrirtækið Hampiðjan hf. hefur aukið útflutning sinn verulega á síðustu árum: Verðum að ná árangri á eigin forsendum segir Gunnar Svavarsson, forstjóri Við erum líklega eina fyrirtœkið í heiminum, a.m.k. eitt af örfáum, sem er með allt framleiðsluferlið undir sama þaki og vinnur vöruna frá grunni. Við fmmleiðum allt sem við getum frá grunni. Sum efni eru bara búin til í sérhœfðum verksmiðjum en öll önnur framleiðum við sjálfir úr plastkornum. Með því að hafa f am- leiðsluna á einni hendi er öll vöruþró- un og þjónusta miklu auðveldari. Það er gríðarlega mikilvœgt að geta brugð- ist fljótt við, t.d. efbreyta þarfmöskva- stœrð, taka inn nýja tegund af garni eða köðlum eða hvað sem er. Að þessu leyti höfum við mikla sérstöðu," segir Gunnar Svavarsson, forstjóri Hampiðj- unnar hf., í samtali við tímaritið Ægi. 28 ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.