Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1999, Síða 17

Ægir - 01.02.1999, Síða 17
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEOI Fjölveiðiskipið Gardar við bryggju í Noregi. Þetta skip koin við sögu á íslandi á síðasta ári, var um nokkurra mánaða skeið í eigu Samherja hf. en kaup á því gengu til baka og fór skipið til fyrri eigenda í Noregi. Ekki er að sjá annað aftölum um rekstur nótaskipa í Noregi en hann hafi gengið vel á undanfómum árum. lengd, sem veiða allt árið, var 104.200 tonn, að verðmæti 576 milljónir NKR upp úr sjó. Á fiskveiðárinu 1997 var hlutur þessara báta um 3% af heildar- afla landsins en 6% af heildarverð- mæti alls aflans. Síðustu árin hefur heildarverðmæti afla þessara báta minnkað, sem rekja má til fækkunar þeirra. í töflu á bls. 16 má sjá sundurliðun á afkomu bátaútgerðinnar í Noregi. Af töflunni sést að afkoman í heild hefur heldur batnað milli ára. Skýringin er sú að tekjur jukust en útgerðarkostn- aður minnkaði. Meðalafli flestra bát- anna óx milli ára og aflaverð hækkaði. Aukning meðalafla má að miklu leyti skýra með frjálsum veiðum á þorski og ýsu mikinn hluta ársins 1997. Gott hjá línubátunum Mest batnaði afkoma báta í lengdar- flokknum 8-8,9 m. Sé afkoman skoðuð eftir veiðarfærum kemur í ljós að línu- bátar frá Finnmörku og Troms koma best út. Hins vegar versnaði afkoma báta frá Finnmörku sem veiddu bolfisk með öðrum veiðarfærum. Ef borin er saman afkoma báta frá einstökum stöðum sést að bátar frá Troms komu best út með rekstrar- hagnað upp á 9,2 % árið 1997 á móti 4,6 % árið áður. Bátar frá Rogalandi komu verst út með 7,7% tap árið 1997 en gögn um afkomu þeirra árið áður eru ekki fyrir hendi. Greinin er byggð á samantekt í norska blaðinu Fiskeritidende. REVTiNGUR Önýttur karfakvóti Karfakvóti Evrópusambandsins á íslandsmiðum, 3.000 tonn, var einungis að litlu leyti nýttur á síðasta ári. Tveir þýskir togarar veiddu einungis 460 tonn af karfa í 6 veiðiferðum. Hins vegar gaf þessi kvóti íslendingum rétt til að veiða 30. 000 tonn af loðnu við Grænland. Karfaveiði Evrópusambands- þjóða við Island er háð ströngum skilyrðum, t.d. er nákvæmlega til- tekið hvar má veiða og aflann má ekki frysta um borð. Sókn Spánverja á skipasmíðamarkaði Norður-Evrópu Spænska skipasmíðastöðin Astilleros La Parilla hefur nýlega skrifað undir samning við Riv- erwiev Investments of Peterhead í Skotlandi um að smíða 34 metra langan skuttogara, sem áætlað er að verði afhentur eigendum í september nk. Gert er ráð fyrir að togarinn verði gerður út til veiða á Norðursjó og Norður-Atlantshafi. Talsmaður stöðvarinnar sagði einnig miklar líkur á því Irar semdu við hana bæði um endurnýjun fisk- veiðiflotans og nýsmíði. AGillR 17

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.