Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 18

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 18
M'argt og mikið liefur verið skrif- að um skipsskrúfur og nýtni þeirra. Fyrir áratug var inálefuið tek- ið upp hjá Tœknideild Fiskifélagsins og fjölmargar afl- og spyrnuiiiœliiigar gerðar. Þessi frumkvöðlastarfseiiii lagðist af Itjá Fiskifélaginu, þegar rekstrargrundvöllur til að lialda úti starfseiniiiiii brast og styrkveitiiigum var hœtt. Alkunna er að fiskiskipa- floti landsnianna er kominn til ára sinna, togaraflotinn er vel yfir tvítugt og bátaflotinn að nálgast jirítugt. Endumýjun fiskiskipaflotans, sem að einhverju leyti er liafin, er eitt stœrsta verkefni seiti útgerðin stend- ur frammi fyrir í breyttu rekstrarum- 18 ÆGJR------------------------- Guðbergur Rúnarsson verkfrœðingur hjá Fiskifélagi íslands skrifar -/ a. Tæknideild Fiskifélags íslands hverfi á nýrri öld þar sem umhverfis- mál, olíuverð og hugsanlegir útblást- urskvótar munu liafa meiri áhrifen nokkum grunar. Myndin hér að ofan sýnir dæmigert framdrifskerfi fyrir fiskiskip, með aðal- vél, gír og skrúfu. Auk þess að sýna afl- kerfi sýnir myndin hvernig 100 króna ígildi af eldsneyti nýtist og hvað tap- ast í aflkerfinu. Þannig tapast 69 krón- ur af 100 í aðalvélinni við að um- breyta orku olíunnar í vélræna orku. Tapið er aðallega útblásturs- og kæli- vatnsvarmi. Gírinn hefur háa nýtni, 95-98%, og þar tapast ein króna. Eftir standa þá 38 krónur sem fara út á skrúfuna. Nýtni skrúfunnar er breyti- leg við mismunandi álag eða skurð og 50% að meðaltali í flotanum. Þannig skila 100 krónurnar aðeins 19 kr. í formi spyrnu til að knýja skipið áfram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.