Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1999, Qupperneq 31

Ægir - 01.02.1999, Qupperneq 31
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEOI Framfarir og bjartsýni r í fiskveiðum á Irlandi fkoma fiskveiðiflota íra battiar stöðngt og meira fé er um leið varið til nýsmíða fiskiskipa. Frá síðasta sumri hefur írska stjórn- in varið miklu fé til að styrkja fiskveið- ar landsmanna. í haust leið veitti Michael Woods, sjávarútvegsráðherra, rúmum 450 milljónum íslenskra króna til nýsmíði fiskiskipa og hálfu ári fyrr höfðu, skv. áætlun Evrópusam- bandsins 180 milljónir íslenskra króna, gengið til nýsmíði 13 skipa fyr- ir íra. Fyrir þetta fé er áætlað að smíða alls 31 ný skip næstu tvö árin. Auk þessa hefur verið gerð áætlun fyrir allan fiskveiðigeirann. Þar er gert ráð fyrir 1.000 nýjum störfum og 9 milljarða króna veltuaukningu innan geirans. Ætlunin er að auka rannsókn- ir á fiskistofnum sem eru utan veiði- kvóta. Þjóðhagslega hafa írar þannig feng- ið vind í seglin. Aðgangur að sjóðum Evrópubsambandsins er þeim mikil- vægur, þó svo að nýverið hafi brúttó þjóðarframleiðsla þeirra náð upp í 75% af meðaltali Evrópusambands- landa á íbúa. írland er því ekki lengur talið til hinna fátækari þjóða, sem njóta framlags úr 1800 milljarða króna sjóði sambandsins, sem styrkt hefur t.d. Portúgal, Suður-Ítalíu, Grikland, mestan hluta Spánar, Norður-írland, yfirráðasvæði Frakka utan Frakklands og Korsíku. Þessar nýju aðstæður hafa gefið ungu fólki á írlandi nýja von og nú ríkir bjartsýni á írlandi um framtíð fiskveiða. Mörg nýju skipanna munu stunda úthafsveiðar. Nýju skipin munu öll verða í 10-45 m á lengd. Einugis 3 þeirra verða und- ir 15 metrum, 9 verða milli 15 og 25 metrar á lengd og afgangurinn 19 m og stærri. Brimnes BA 800 Jafnframt þökkum við þeim ánægjuleg samskiptí við hönnum breytingannna. Skipahönnunl (/ Sími 561 9595 FAX 561 9596 • BORGARTÚNI 29,105 REYKJAVÍK ÆG,IR 31

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.