Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Síða 5

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Síða 5
I. Stjórn háskólans. Rektor háskólans, kjörinn fyrir þetta háskólaár á almenn- um kennarafundi 17. júní 1928, var prófessor, dr. phil. Agúst H. Bjarnason. Varaforseti háskólaráðs var kjörinn prófessor Guðm. Hannesson, en ritari próf. theol. Magnús Jónsson. Deildarforsetar voru þessir: Prófessor Magnús Jónsson í guðfræðisdeild, —»— Guðm. Hannesson í læknadeild, —Einar Arnórsson í lagadeild og —»— dr. phil. Sigurður Nordal í heimspekisdeild. Áttu þessir deildarforsetar sæti í háskólaráði undir forsæti rektors. II. Skrásetning stúdenta. Skrásetning nýrra háskólaborgara fór fram þriðjudaginn 2. október, kl. 1 e. hád., að viðstöddum kennurum háskól- ans og stúdentum og ýmsum fleirum. Stóð rektor fyrir at- höfninni og hélt ræðu þá, sem hér fer á eftir: Háttvirtu samkennarar og stúdentar! Nú, þegar vér erum saman komnir enn á ný til þess að hefja nýtt háskólaár, finnst mér ástæða til að staldra við ofurlitið og athuga ýmislegt, sem lýtur að málum háskólans út á við og inn á við, stjórn hans og rekstri.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.