Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Qupperneq 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Qupperneq 12
10 jafnvel tælt menn til að leggja inn á lærdómsbrautina. Af þeim, sem luku gagnfræðaprófi við Menntaskólann árin 1907—16, héldu 93.5°/o áfram alla leið til stúdentsprófs. Og jafnvel eftir að lágmarksákvæðið, 5.67, um inntöku í lær- dómsdeild var sett, héldu 75% af öllum fjöldanum áfram. Nú þótti nefndinni það ekki aðfinnsluvert í sjálfu sér, þótt menn vildu verða stúdentar; hitt þótti henni varhuga- verðara, hversu aðstreymið að háskólanum og þá einkum að embæltadeildum hans jókst ár frá ári. Háskólinn hóf göngu sína 1911 með 46 nemendum; 1918 voru þeir orðnir 86; 1920—21: 94 og var það skaplegt; en lágmarksákvæðið, sem sett var 1923, hafði engin veruleg áhrif á slúdentaviðkomuna og aðstreymið að háskólanum, þvi að 1922—23 voru nemendur háskólans orðnir 113, 1924 —25: 119 og haustið 1927: 150. Nú þykir það hæfilegt annarsstaðar, að l°/°o (einn af þús- undi) af öllum landslýðnum stundi háskólanám; en í fyrra- haust voru þeir orðnir hér við háskólann einan saman lið- lega ll/2%o, og ef stúdentar þeir íslenzkir, sem nú stunda nám við erlenda háskóla víðsvegar um lönd, svo sem í Dan- mörku, Sviaríki, Noregi, Þýzkalandi, Frakklandi og Englandi eru taldir með, má telja víst, að um eða yfir 200 isl. stúdentar stundi nú háskólanám eða 2%o af öllum lands- lýðnum, og er það þá réttum helmingi meira en hæfilegt þykir annarsstaðar. Þó vænli ég fyrir mitt leyti góðs eins landinu og þjóðinni til handa af því fjölbreytta námi, sem íslendingar nú stunda viðsvegar um lönd. Hitt er viðsjárverðara, hversu menn hafa hrúgazt í embættadeildirnar hér heima og eru tölurnar um það eins og annað einna ólýgnastar. Forsetarnir í hverri deild háskólans tóku sér fyrir hendur að reikna út, hversu marga nemendur hver deild háskólans þyrfti að hafa til þess að geta fullnægt kröfum þjóðfélagsins og varð niðurstaðan þessi:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.