Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Qupperneq 27

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Qupperneq 27
25 náms, án þess að þeir þyrftu að greiða venjulegt kennslu- gjald, gegn því, að stúdentum frá Leeds væru veitt hér sams- konar hlunnindi. Rektor var falið að taka boði þessu fyrir háskólans hönd. Sfofnun námsskeiða. Á fundi 21. nóv. var samþykkt að skjóta því til álits lagadeildar og heimspekisdeildar, hvort fært mundi að setja á fót verzlunarnámsskeið innan laga- deildar og kennaranámsskeið innan heimspekisdeildar eða í sambandi við þessar deildir. Deildirnar töldu ýms tormerki á þessu, meðan ekki væri sýnt, hvort fjárveitingarvaldið vildi veita fé til stofnunar og viðhalds slíkum námsskeiðum. (Sbr. að öðru leyti ræðu rektors hér að framan). Kennsla í lyfjafræði. Á fundi 6. desbr. var lagt fram bréf frá landlækni, dags. 6. nóv. f. á., þar sem hann fer fram á umsögn háskólaráðs um erindi lyfjafræðinema um kennslu í lyfjafræði. Með því fylgdi og bréf lyfjafræðinem- anna, dags. 11. okt. Forseti læknadeildar skýrði frá áliti deildarinnar á þessu máli. Háskólaráðið féllst á tillögu lækna- deildar, að lyfjafræðinemar taki fyrra hluta lyfjafræðiprófs hér, en leitað verði samninga við erlenda lyfjafræðiskóla um það, að þeir taki þetta próf gilt sem fyrri hluta próf og veiti nemendum héðan fullnaðarfræðslu í lyfjafræði, þangað til hér verði komið á fullnaðarfræðslu í þeirri grein, Háskólaráðið er og sammála læknadeild um það, að var- hugavert sé að leyfa öðrum að byrja á lyfjafræðinámi en þeim, sem lokið hafa stúdentsprófi. Rannsóknarstofa í þágu atvinnuveganna. Þann 27. ágúst 1929 bárust háskólanum tvær fyrirspurnir frá forsætis- ráðherra svohljóðandi: »VilI háskólinn (læknadeildin) fá rannsóknarstofuna í þarfir atvinnuveganna í samband við sig?« »Vill háskólinn (læknadeildin) í hinni væntanlegu reglu- gjörð, sem um þetta yrði sett af atvinnumálaráðherra i sam- 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.