Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Page 35

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Page 35
33 V. Stúdentar háskólans. Guðfræðisdeildin. I. Eldri stúdentar. (Talan í svigum aftan við nafn merkir styrk á árinu), 1. Einar Guðnason (450). 2. Gunnlaugur Br. Einarsson (400). 3. Jón Auðuns (450). 4. Jón Thorarensen (450). 5. Sigurjón Guðjónsson (450). 6. Þorgrímur Sigurðsson (450). 7. Bergur Björnsson (300). 8. Einar Sturlaugsson (300). 9. Jón Jakobsson (300). 10. Konráð Iíristjánsson (220). 11. óskar Jón Þorláksson (300). 12. Valgeir Helgason (200). 13. Dagbjartur Jónsson (200). 14. Einar M. Jónsson (100). 15. Garðar Þorsteinsson (150). 16. Jón Þorvarðsson (150). 17. Garðar Svavarsson (100). II. Skrásettir á skólaárinu. 18. Guðmundur Benediktsson, fæddur á Hrafnsbjörgum í Húnavatnssýslu 6. apríl 1901. Foreldrar Benedíkt Helgason bóndi og Guðrún Ólafsdóttir kona hans. Stúdent 1928. Ein- kunn 4.61. 19. Gunnar Jóhannesson, f. á Hamri í Laxárdal 7. júní 1904. For. Jóhannes Eyjólfsson bóndi og Kristín Jóhannesdóttir kona hans. Stúdent 1928. Eink. 5.82. 20. Sig- urður Pálsson, f. í Haukatungu 8. júlí 1901. For. Páll Sig- urðsson bóndi og Jóhanna G. Björnsdóttir kona hans. Stúdent 1928. Eink. 4.43. Læknadeildin. I. Eldri stúdentar. 1. Jón Nikulásson' (503). 2. Sveinn A. Sigurðsson. 3. Bragi ólafsson (503) 4. Jón Karlsson (503); 5. Karl Sig. Jónasson (503). 6. Ólafur Einarsson (503). 7. Sigurður Sigurðsson (503). 8. Þórður Þórðarson (503). 9. Ásbjörn Stefánsson (503). 10. Ólafur Magnússon. 11. Bjarni Sigurðsson (503). 12. Björn Bjarnason. 13. Gísli Petersen (503). 14. Högni Björnsson (503).

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.