Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Síða 36

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Síða 36
34 15. Jón Stefíensen (353). 16. Karl Guðmundsson (303). 17. Stefán Guðnason (503). 18. Yaltýr H. Valtýsson. 19. Arn- grímur Björnsson (503). 20. Árni Guðmundsson (353). 21. Bergsveinn ólafsson (353). 22. Gerður Bjarnhéðinsson. 23. Guðm. Karl Pétursson (370). 24. Haraldur Sigurðsson (103). 25. Jón Guðmundsson. 26. Kjartan Jóhannsson (353). 27. Kristján Grímsson (353). 28. María Hallgrímsdóttir (353). 29. Sæbjörn Magnússon (353). 30. Þorsteinn Stephensen. 31. Þorvaldur Blöndal (353). 32. Alfreð Gíslason (103). 33. Axel Blöndal (103). 34. Árni B. Árnason (103). 35. Björgvin Finns- son. 36. Einar Guttormsson (103). 37. Eyþór Gunnarsson. 38. Hallgrímur Björnsson (103). 39. Ingólfur Gíslason (103). 40. Jóhann Sæmundsson (103). 41. Jón Sigurðsson (100). 42. Jón Stefánsson. 43. Júlíus Sigurjónsson (353). 44. Krist- inn Stefánsson (103). 45. ólafur Þorsteinsson (103). 46. Sveinn Pétursson (103). 47. Jóhanna Guðmundsdóttir (103). 48. Axel Dahlmann. 49. Guðmundur Gíslason (103). 50. Halldór Yig- fússon. 51. Jóhann Þorkelsson (103). 52. Jón P. Geirsson. 53. Kristján Hannesson (103). 54. Matthías Matthíasson. 55. ófeigur ófeigsson (103). 56. ólafur Jóhannsson (103). 57. Pétur Jakobsson (103). 58. Sigurður Schram. 59. Viktor Gestsson. II. Skrásettir á háskólaárinu. 60. Albert Sigurðsson, fæddur á Kletti í Reykholtsdal 26. okt. 1904. Foreldrar: Sigurður Gíslason bóndi og Þórunn Brynjólfsdótlir kona hans. Stúdent 1928, eink. 4.75. 61. Bjarni Oddsson, f. i Rvík 19. júní 1907. Foreldrar: Oddur Bjarna- son, skósmiður og Guðlaug Kristjánsdóttir kona hans. Stú- dent 1928, eink. 5.74. 62. Gissur Ó. Erlingsson, f. i Brúnavik 2. marz 1909. Foreldrar: Erlingur Filippusson, bóndi og Kristín Jónsdóttir kona hans. Stúdent 1928, eink. 5.93. 63. Hinrik G. Jónsson, f. i Hafnarfirði 2. janúar 1908. Foreldrar: Jón Hinriksson og Sigurbjörg Theodórsdóttir kona hans. Stúdent 1928, eink. 4.79. 64. Jóhannes Björnsson, f. í Laufási 7. júlí 1907. Foreldrar: Björn prestur Björnsson og Ingibjörg

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.