Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Side 39

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Side 39
37 For. Gísli Þorkelsson bóndi og Sigríður Þórarinsdóttir^kona P hansj Stúdent 1928. Eink. 5.72. 14. Guðlaugur Guðmundsson, f. a Akureyri 25. maí 1910. For. Guðmundur Guðlaugsson og Hulda Laxdal. Stúdent 1928. Eink. 6.os. 15. Sverrir Krist- jánsson, f. í Rvík 7. febr. 1908. For. Kristján Guðmundsson fasteignasali og Guðrún Guðmundsdóttir kona hans. Stúdent 1928. Eink. 5.so. VI. Kennslan. Guðfræðisdeildin. Prófessor Sigurður P. Sívertsen. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir trúfræði (síðari hluta) 3 stundir í viku fyrra misserið fram að jólum. 2. Hafði æfingar í barnaspurningum, rœðugerð og rœðu- flutningi 3 stundir i viku fyrra misserið út janúarmánuð. og 1 stund í viku framan af síðara misseri. 3. Fór með fyrirlestrum yfir Helgisiðabók íslenzku þjóð- kirkjunnar og yfir helztu atriði sálgcezlufrceðinnar í 3 stundum í viku í janúarmánuði. 4. Fór með fyrirlestrum, alls 22, yfir Opinberun Jóhannesar í 6 stundum í viku í febrúarmánuði. 5. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir siðfrceði í 5 og 6 stundum vikulega frá marzbyrjun og út síðara misserið. Prófessor Magnús Jónsson. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali jrfir Galalabréfið og 1. Korintubréf, hvorttveggja eftir gríska textanum, og 2. og 3. Jóhannesarbréf eftir íslenzku þýðingunni, 6 stundir á viku frá byrjun kennslumisseris fram að jólum. 2. Fór yfir Almenna kirkjusögu frá upphafi fram að siða- skiftum. Lögð til grundvallar Kirkehistorie eftir Lorenz Bergmann, en auk þess lesnir kaflar úr almennri kirkju-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.