Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Page 43

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Page 43
41 Aukakennari Ólajur Porsteinsson, eyrna-, nef- og hálslæknir. 1. Fór með eldri nemendum j'fir háls-, nef- og eyrnasjúk- dóma 1 stund í viku bæði misserin. Við kennsluna voru notaðar E. Schmiegelow: 0rets Sygdomine, og H. My- gind: De 0verste Luftvejes Sygdomme. 2. Kenndi eldri nemendum verklega greining og meðferð háls-, nef- og eyrnasjúkdóma 1 stund í vilcu bæði misserin, i lækningastofu sinni. Aukakennari Trausti Ólafsson efnafræðingur. 1. Fór með yfirhe^Tslu og viðtali yfir Biilmann: Organisk og uorganisk Ivemi, 4 stundir í viku bæði misserin. 2. Kenndi ólifrœna efnagreiningu tvisvar i viku, 3 stundir í senn. Við kennsluna notuð Jul. Petersen: Uorganisk kvalitativ Analyse. Aukakennari Vilhelm Bernhöft tannlæknir. Hafði verklegar æfingar í tannútdrœtti og fyllingu tanna 1 stund í viku bæði misserin. Lagadeildin. Prófessor Einar Arnórsson fór yfir: 1. Stjórnlagafrœði og samband Islands og Danmerkur. 2. Réttarfar. Prófessor Ólafur Lárusson fór yfir: 1. Kröfurétt 4 stundir i viku haustmisserið og 6 stundir i viku fyrra hluta vormisseris. 2. Sjóréti 2 stundir í viku hauslmisserið. 3. Hlutarétl 6 stundir i viku síðara hluta vormisseris. Prófessor Magnús Jónsson fór yfir: 1. Almenna lögfrœði og 2. Hjúskaparlögin og aðra kafla úr 1. borgararétti 4 stundir vikulega. 6

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.