Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Síða 47

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Síða 47
45 Læknadeildin. I. Upphafspróf (efnafræði). Einn stúdent lauk því prófi í Iok f}rrra misseris og 10 i lok síðara misseris. II. Fijrsti hluti embœttisprófs. Átta stúdentar luku því prófi í lok fvrra misseris og sex í lok síðara misseris. III. Aimar hluti embœttisprófs. Fjórir slúdentar luku þvi prófi i lok siðara misseris. IV. Priðji hluti embœltisprófs. í lok siðara misseris luku sex stúdentar því prófi. Skriflega prófið fór fram dagana 27., 28. og 29. maí 1929. Verkefni voru þessi: I. í Igflœknisfrœði: Verkir í mjóbaki, orsakir þeirra og greining. II. / handlœknisfrœði: Sjúkdómar i eitlum á hálsi, einkenni, greining og meðferð. III. í réttarlœknisfræði: Höfuðhögg. Greining orsaka og afleiðinga. Prófdómendur voru sömu sem áður, læknarnir Halldór Hansen og Matthias Einarsson. Prófinu var lokið 8. júlí.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.