Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Síða 49

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Síða 49
47 Lagadeildin. Embœttispróf í lögfrœði. 1 lok fyrra kennslumisseris luku 2 stúdentar embættisprófi i lögfræði. Skriflega prófið fór fram dagana 16„ 18., 19., 20. og 21. febrúar. Verkefni i skriflega prófinu voru þessi: I. / I. borgararétti: Skýrið 10. gr. tilskipunarinnar 25. sept. 1850, II. I II. borgararétti: Hvað er eignaréltur; hvað eru takmörkuð hlutaréttindi og hver er munurinn á þessu tvennu? III. / refsirétti: Skýrið 213. grein hinna almennu hegningarlaga. IV. / stjórnlagafrœði: Hverjir eru þeir dómarar hér á Iandi, sem ekki hafa umboðsstörf á hendi, og að hverju leyti eru kjör þeirra frábrugðin kjörum annara embættismanna? V. I réitarfari: Hverjar eru verkanir kyrsetningar á fjármunum? Prófinu var lokið 2. marz. I lok síðara kennslumisseris luku 6 stúdentar embættis- prófi í lögfræði. Skriflega prófið fór fram dagana 27., 28., 29., 30. og 31. maí. Verkefni í skriflega prófinu voru þessi: I. / /. borgararétti: Hverjar reglur koma til greina við skýringu á erfða- skrárákvæðum? II. / II. borgararétti: Hvaða réttindi fyrnast? III. / refsirétti: Hver viðurlög, önnur en refsing, eru heimil vegna æru- meiðingar? IV. / stjórnlagafrœði: Hver er munur á reglulegu Alþingi og auka-Alþingi?

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.