Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Page 51

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Page 51
49 V. / réttarfari: Hverja binda ályktanir skiftaréttar? Prófinu var lokið 18. júni. Prófdómendur við bæði prófin voru hinir sömu sem áður, hæstaréttardómararnir Eggert Briem og Lárus H. Bjarnason. Heimspekisdeildin. Próf í forspjallsvísindum. 1 lok fyrra misseris luku 4 stúdentar prófi í forspjalls- visindum. Laugardaginn 16. febrúar: 1. Einar M. Jónsson 1. eink., 2. Hilmar Tbors 1. eink., 3. Ófeigur ófeigsson 1. ág. eink., 4. Viktor Gestsson II. betri eink. í lok siðara misseris luku alls 19 stúdentar prófi í for- spjallsvisindum. Föstudaginn 17. mai: 1. Agnar Kl. Jónsson 1. eink., 2. Al- bert Sigurðsson 1. eink., 3. Bjarni Oddsson II. betri eink., 4. Gísli Gíslason 1. ág. eink., 4. Guðmundur Benediktsson 1. eink., 6. Gunnar Jóhannesson 1. eink., 7. Gústaf Ólafsson 1. eink., 8. Hjörtur Halldórsson 2. betri eink., 9. Jóhann G. Möller 1. eink., 10. Jóhannes Björnsson 1. eink. — Laugar- daginn 18. maí: 11. Kristján Þorvarðsson 1. eink., 12. Magnús Þ. Kjartansson 1. eink., 13. óli P. Hjaltested 1. eink., 14. Óskar Þórðarson 2. lakari eink., 15. Sverrir Kristjánsson 1. ág. eink., 16. Theodór A. Mathiesen 1. eink., 17. Viðar Pét- ursson 1. eink., 18. Þórólfur ólafsson 1. ág. eink., 19. Örn Ingólfsson 1. eink. Undirbúnirígspróf í grísku. fyrir guðfræðinemendur báskólans. Fimmtudaginn 14. febrúar voru þessir stúdentar prófaðir: Dagbjartur Jónsson, er fékk 13 stig Jón Þorvarðsson, - — 8 — Konráð Kristjánsson, - — 16 — Garðar Þorsteinsson, - — 8 — 7

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.