Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Síða 52

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Síða 52
50 Laugardaginn 15. júní var prófaður Guðmundur Bene- diktsson, er fékk 8 stig. Prófdómari var próf. Sig. P. Sívertsen. Meistarapróf i islenzkum frœðum. Þann 4. des, lauk cand. phil. Finnur Sigmundsson meist- araprófi i íslenzkum fræðum með einkunninni admissus. Verkefni í höfuðritgerð: Meðferð skáldskaparmáls i rímum 17. aldar. Til skriflegs prófs. Málfrœði: Um upprunalega fornafnsbeyging í gotnesku og íslenzku. Bókmenntasaga: íslenzk hirðskáld á 10. öld. Saga: Hreppar og stjórn þeirra á íslandi á dögum þjóð- veldis. 1 fgrirlestur: Um tvöfalt b, d, g í islenzku. VIII. Söfn háskólans. Til bókakaupa voru deildum háskólans á þessu ári (1928) veittar úr Sáttmálasjóði samtals kr. 6900,00. Eins og að undanförnu hafa háskólanum borizt bókagjafir, sérstaklega frá háskólum á Norðurlöndum.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.