Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Side 62

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Side 62
GO Fluttar kr. 36500.00 5. Samkv. 2. gr. 3: 1. Utanfararstyrkur kandídata: a. Kristinn Stefánsson ... kr. b. Þórarinn Pórarinsson . — c. Til Hamborgarferðar 10 stúdenta............ — d. Lárus Einarson....... — e. Ólafur Helgason...... — f. Ríkarður Kristmundss. — g. Þórður Eyjólfss. (loka- greiðsla).............. — h. Einar B. Guðmundsson — i. Gisli Bjarnason...... — j. Ólafur Marteinsson ... — 2000.00 2000.00 2000.00 350.00 1825.00 1825.00 1000.00 2000.00 2000.00 2000.00 2. Til stúdentaheimilis ........ 6. Samkv. 2. gr. 4. Óviss útgjöld... 17000.00 1500.00 5000.00 Samtals kr. 60000.00 Skýrsla um stúdentaráðið 1928—1929. Á fundi 14. okl. 1928 kaus fráfarandi stúdentaráö Forgrím Sigurðs- son stud. theol. til aö eiga sæti í ráðinu næsta starfsár. Deildarkosn- ingar fóru fram 16. okt, og voru þessir kjörnir: Konráö Kristjánsson i guðfræðideild, Bergsveinn Ólafsson í læknadeild, Hilmar Thors í lagadeild og Lárus H. Blöndal i heimspekideild. 20. okt. fóru fram almennar kosningar og hlutu pessir kosningu: Július Sigurjónsson stud. med,, Hákon Guðmundsson stud. jur., Bjarni Benediktsson stud. jur. og Guðni Jónsson stud. mag. Á fyrsla fundi hins nýkjörna slúdentaráðs voru kosnir i stjórn þess: Porgrímur Sigurðsson formaður, Bjarni Benediktsson ritari og Berg- sveinn Ólafsson gjaldkeri. í október 1929 fór Porgrimur Sigurðsson til útlanda og var þvi Bjarni Benediktsson á fundi 8. okt. 1929 kosinn til að vera formaður það sem eftir var af starfstíma ráðsins.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.