Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Qupperneq 64

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Qupperneq 64
62 viðsvegar urn lönd, fær frá þeim skýrslur og leiðbeinir siðan íslenzk- um stúdentum, sem utan ætla að fara. Pá hefur hún og útvegað stú- dentum hér í bæ kennslu og greitt fyrir þeim á annan hátt; einnig hafa erlendir stúdentar, er hingað hafa komið, notið aðstoðar hennar og fyrirgreiðslu. Spjaldskrá yfir alla núlifandi stúdenta íslenzka er og í smíðum. Skrifstofan hefur og veitt öðrum en stúdentum upplýsingar um nám erlendis. Fjárhagurinn hefur eigi verið góður. Forstöðumenn hafa að vísu fengið greiddan útlagðan kostnað, en póknun fyrii starf sitt hafa þeir enga fengið; hefur það þó verið töluvert og farið vax- andi. En stúdentaráð hefur engin fjárráð haft og því ekki átt þess kost að búa svo við starfsmenn sína sem vert væri og nauðsyn ber til, enda var annar kostnaður af starfsemi þess þegar orðinn svo mikill, að til nýrra ráða varð að taka upplýsingaskrifstofunni til efl- ingar. Varð það því úr, að stúdentaráð skrifaði nokkrum félögum og stofnunum hér í bæ, sem ætla mátti, að áhuga hefðu fyrir slíkum málum, og mæltist til þess, að þau legðu fé fram til skrifstofunnar gegn því, að hún útvegaði þeim upplýsingar um nám o. fl. Undirtektir voru góðar að því leyti, að flestir viðurkenndu nytsemi stofunnar og gott starf, en einungis fáir sáu sér fært að lofa fé; þó munu 3—4 félög liafa lofað að leggja fram a. m. k. eitt hundrað krónur hvert. Með því að þetta þótti eigi fullnægjandi, sótti ráðið um styrk til Alþingis; sá það nokkra nauðsyn málsins og veitti stofunni þúsund króna styrk á fjárlögum fyrir 1930. Er því þessum málum komið í sæmilegt horf í bili. Húsnæði hafði skrifstofan á Mensa academica, en er hún var lögð niður, fekk skrifstofan inni í einni kennslustofu Háskólans í sumar, en nú hefur hún herbergi í Kirkjutorgi 4. Stúdentaskifti. Stúdentaráðið hefur 750 króna styrk til stúdentaskiíta og fengu þrir stúdentar styrk af því fé: Ivristján Guðlaugsson stud. jur., Gisli Guð- mundsson stud. mag. og María Hallgrímsdóttir stud. med. í stúdentaskiftanefnd voru Lárus Sigurbjörnsson, Júlíus Sigurjóns- son og Bergsveinn Ólafsson. Samkvæmt tilmælum Háskólaráðs kaus stúdentaráðið einn mann i nefnd til þess að annast um stúdentaskifti við Þýzkaland. Bergsveinn Ólafsson var kosinn. Mensa academica. Stjórn hcnnar skipuðu: Jón Jónsson gjaldkeri, Július Sigurjónsson og Karl Sig. Jónasson meðstjórnendur. Július og Jón voru kosnir af stúdentaráði, en Iíarl af mötunautum. Iionráð Kristjánsson og Torfi Jóhannsson voru endurskoðendur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.