Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Qupperneq 66

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Qupperneq 66
64 En þegar á veturinn leið og búið var að bjóða út bygginguna og tilboð komin, póttu þau svo há, að stúdentagarðsnefnd taldi ómögu- legt að ráðast í bygginguna að sinni, par sem nefndin hefði eigi yflr meiru en um 250 púsund krónum að ráða, en samkvæmt tilboðunum mundi allur kostnaður verða um 400 púsund krónur. Hinsvegar póttu mikil líkindi til, að bj'ggingarkostnaður mundi verða að mun minni pegar á næsta ári. Af pessum orsökum sá stúdentaráð sór eigi annað fært en sampykkja pað, að byggingunni skyldi fresta. Pað var ljóst, að eigi mundi einhlítt að fresta byggingunni, pví að byggingarkostnaður mundi aldrei lækka svo, að eigi mundi enn vanta mikið fé lil garðsins. Stúdentaráðið tók pví pað til ráðs, samkv. til- lögum stúdenlagarðsnefndar, að stofna til nýs happdrættis í peirri von, að á pví kynni að mega græða eitthvert fé. Mun undirbúningi hafa verið langt komið, er starfstími ráðsins var úti. Leyfi fengið og miðar prentaðir. Lánssjóður stúdenta. Stjórn hans skipuðu peir: Ólafur Lárusson prófessor, kjörinn af Ifáskólaráði, Björn E. Árnason lögfræðingur, kjörinn af stjórnarráði, og Karl Sig. Jónasson stud. med,, kjörinn af stúdentaráði. Karl sagði af sér vorið 1929 og var Bjarni Benediktsson stud. jur. kosinn í hans stað. Starfsemi sjóðsins var með sama hætti og næsta ár áður, og svo sem reglugerð hans scgir fyrir. Sjóður pessi er einn með pörf- ustu stofnunum stúdenta, og mun gera mjög mikið gagn er tímar líða, ef hann nær að eílast og rétt verður á haldið. Stúdentamót. Svo sem kunnugt er, hefur lengi staðið til að halda norrænt stú- dentamót i Reykjavík 1930. Upptök pess mun mega rekja til stúdenta- ráðs, og liafa pví ýmsir talið rétt, að stúdentaráð beitti sér og fyrir frekari framkvæmdum í pvi máli, en par sem Stúdentafélag Reykja- víkur hafði pegar tekið par forustu, og meiri liluti stúdentaráðs mun hvergi hafa talið hana betur komna, hefur stúdentaráð eigi látið pað mál til sín taka. Þó sampykkti pað boð Stúdentafólags Reykjavíkur um, að formaður pess ætti sæti í forstöðunefnd mótsins. Pá má og geta pess, að fyrir tilhlulun stúdentaráðs mættu fulltrúar frá islenzkum stúdentura á fundi, er haldinn var 20. jan. 1929 i Gauta- borg til að ræða um framtíð norrænna stúdentamóta. Félagið Norden boðaði til norræns stúdentamóts í Noregi í ágúst 1929. Útvegaði stúdentaráð peim íslenzkum stúdentum, sem pangað vildu fara, afslátt á fargjöldum hjá Bergenska gufuskipafélaginu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.