Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Qupperneq 67

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Qupperneq 67
65 HrafnkelssjóSur. í október 1929 barst stúdentaráði bréf frá Ólafíu Jónsdóttur og Einari Porkelssyni, foreldrum Hrafnkels sáluga Einarssonar stud. polit., þar sem pau gefa 300 krónur í sjóð til minningar um Hrafnkei, og skal sjóðurinn nefnast Hrafnkelssjóður. Stúdentaráð skyldi gangast fyrir þvi, að sjóðsstjórn yrði skipuð og skipulagsskrá samin, og voru lögð drög til þess að svo yrði gert, áður en ráðið fór frá. Önnur tnál. Pá hefur stúdentaráð haft afskifti af ýmsum öðrum máium, sem stúdenta varða, en eigi eru svo mikils verð, að þörf sé á að ræða þau sérstaklega. Rétt er þó að geta þess, að stúdentaráð veitti Söng- félagi stúdenta 200 króna styrk á árinu. Einnig reyndi það eftir föng- um að greiða fyrir íþróttafélagi stúdenta. Loks má drepa á það, að í sept. 1929 barst stúdentaráðinu bréf frá Morgunblaðinu, þar sem ráðið er að því spurt, hvort því virðist sá hafa verið settur rektor við Menntaskólann, sem til þess hefði verið hæfastur og hverjar ástæður sé færðar fyrir svarinu. Um bréf þetta urðu nokkrar deilur, en að Iokum urðu allir sammála um að senda blaðinu þetta svar: xStúdentaráðið hefur á fundi í dag tekið til at- hugunar bréf yðar dagsett 24. sept. Var fellt með jöfnum atkvæðum (3 : 3) að svara spurningu þeirri, er þér berið upp i bréfinu, með þeim forsendum þeirra, er í móti mæltu, að það mál, er þar um ræðir, lægi utan verksviðs ráðsinsa. 17. nóvember 1929. Bjarni Benediktsson. Reikningur Lánssjóðs stúdenta »7 u 1927 — *V» 1928. Rekstursreikningur. Tekj u r: I. Lántökugjöld ............. .............. kr. 50-50 II. Vextir: a. af lánum ................... kr. 128.05 b. af innstæðu i Landsbankanum — 412 63 _ 54()6g III. Ársgjöld stúdenta.......................... 102.00 kr. 693.18 Samtals kr. 693.18 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.