Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Page 68

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Page 68
66 I. Kostnaður Gjöld: kr. 23 70 II. Tekjuafgangur — 669.48 Samtals kr. 693.18 E/nahagsreikningur 31. des. 1928. I. í sparisjóði Eignir: kr. 5833.54 II. í útlánum — 4900.00 Samtals kr. 10733.54 I. Lán úr Háskólasjóði .. Skuldir: kr. 10000.00 II. a. Eign 17. nóv. 1927 .. kr. 64.06 b. Tekjuafgangur ... — 669.48 733.54 10733.54 Samtals kr. Fylgiskjal. Skipulagsskrá fyrir MinningarsjóÖ stud. juris. Halldórs Hallgríms Andréssonar. 1. gr. Sjóðurinn heitir Minningarsjóður stud, juris. Halldórs Hallgríms Andréssonar. 2. gr. Stofnfé sjóðsins er kr. 1369.00 — þrettán hundruð sextíu og niu krónur —, og er það gjöf okkar undirritaðra hjóna, Andrésar Ólafssonar hreppstjóra á Brekku í Gufudalssveit og Guðrúnar Halldórsdóttur, til minningar um son okkar, stud. juris. Halldór Hallgrím Andrésson, er andaðist í Reykjvík 28. apríl 1924. 3. gr. Sjóðurinn er cign Háskóla íslands og stendur undir stjórn Háskóla- ráðsins með þeim hætti, er hér segir á eftir. 4. gr. Fé sjóðsins skal ávaxta í skuldabréfum Veðdeildar Landsbanka ís-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.