Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Side 33

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Side 33
31 eplum var athugað sérstaklega og var meðaltalið 16,9 mg (8,6— 27,9 mg). Hefði meðaltal eplanna líklega hækkað upp í tæplega 3 mg, ef hýðið hefði verið reiknað með. Sést af þessu, að epli hafa að jafnaði tiltölulega lítið gildi sem C-vítamíngjafi og standast að því leyti engan samanburð við appelsínur og sítrónur. B. DÝRAFÆÐA. ANIMAL FOODS. Mjólk. Alls voru, á árunum 1945—1947, rannsökuð 91 sýnishorn af gerilsneyddri mjólk (úr mjólkurbúðum í Reykjavík), og var árangur sem sýnt er í töflu 10. Um eitt skeið var gert ráð fyrir, að allmikill munur væri á mjólkinni eftir árstíðum, þannig að mest væri af C-vítamíni í henni á sumrin og fram eftir hausti, minna á vetrum og minnst á vorin. Þetta hefur þó ekki reynzt vera svo, þ. e., árstíðamunar að þessu leyti mun varla gæta að ráði, enda eru kýrnar óháðar C-vítamínmagni fóðursins, þær mynda þetta vítamín sjálfar — sennilega í sambandi við efnabreytingar kolvetna — eins og flest önnur dýr gera. í sumarmjólkinni, sem var athuguð, mældist lítið eitt meira TAFLA 10. Gerilsneydd mjólk. Pasteurized milk. ÁrstíS Season Fjöldi rannsókna Number of examina- tions C-vítamín, mg/lOOOml Meðaltöl Average values Staðalskekkja meðaltals Standard error of mean Október—desember 26 10,4 ± 1,84 ± 0,36 Janúar—apríl 37 10,6 ± 1,71 ± 0,28 Júní—september 28 11,4 ± 1,97 ± 0,37 Alls 91 10,8 ± 1,85 ± 0,20 Totál

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.