Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Síða 33

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Síða 33
31 eplum var athugað sérstaklega og var meðaltalið 16,9 mg (8,6— 27,9 mg). Hefði meðaltal eplanna líklega hækkað upp í tæplega 3 mg, ef hýðið hefði verið reiknað með. Sést af þessu, að epli hafa að jafnaði tiltölulega lítið gildi sem C-vítamíngjafi og standast að því leyti engan samanburð við appelsínur og sítrónur. B. DÝRAFÆÐA. ANIMAL FOODS. Mjólk. Alls voru, á árunum 1945—1947, rannsökuð 91 sýnishorn af gerilsneyddri mjólk (úr mjólkurbúðum í Reykjavík), og var árangur sem sýnt er í töflu 10. Um eitt skeið var gert ráð fyrir, að allmikill munur væri á mjólkinni eftir árstíðum, þannig að mest væri af C-vítamíni í henni á sumrin og fram eftir hausti, minna á vetrum og minnst á vorin. Þetta hefur þó ekki reynzt vera svo, þ. e., árstíðamunar að þessu leyti mun varla gæta að ráði, enda eru kýrnar óháðar C-vítamínmagni fóðursins, þær mynda þetta vítamín sjálfar — sennilega í sambandi við efnabreytingar kolvetna — eins og flest önnur dýr gera. í sumarmjólkinni, sem var athuguð, mældist lítið eitt meira TAFLA 10. Gerilsneydd mjólk. Pasteurized milk. ÁrstíS Season Fjöldi rannsókna Number of examina- tions C-vítamín, mg/lOOOml Meðaltöl Average values Staðalskekkja meðaltals Standard error of mean Október—desember 26 10,4 ± 1,84 ± 0,36 Janúar—apríl 37 10,6 ± 1,71 ± 0,28 Júní—september 28 11,4 ± 1,97 ± 0,37 Alls 91 10,8 ± 1,85 ± 0,20 Totál
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.