Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Qupperneq 46

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Qupperneq 46
44 aði það úr 29,7 í 22,5 mg á fimm klukkustundum við stofu- hita, og síðan í 20 mg við upphitun í sjóðandi vatni í 5 mínútur. Kól. í töflu 15 er sýndur árangur C-vítamínmælinga í káli (blómkáli, grænkáli og hvítkáli) fyrir og eftir suðu. Gert er ráð fyrir þyngdarbreytingu við suðuna, þegar hún var athuguð, og vítamínmagnið í kálinu soðnu umreiknað þannig, að miðað er við þá þyngd, er svaraði til 100 g af því hráu. Nokkrum sinnum varð þetta þó ekki gert, vegna þess að þyngdarbreyting hafði ekki verið athuguð. Veldur þetta ekki tilfinnanlegri skekkju, því að þyngdin breyttist yfirleitt lítið við suðuna til eða frá og stund- um ekki. Mest nam breytingin ca. 6%. Við suðuna tapast miklum mun meira úr káli en úr kartöflum og rófum, og þó er kálið að jafnaði soðið skemur. Úr grœrikáli má gera ráð fyrir, að meira en helmingur, og jafnvel allt að tveim þriðju hlutum C-vítamínsins tapist, en 40—50% úr lvmtkáli og líklega nokkru minna úr blómkáli. Þegar soðið er í vatni rennur talsverður hluti vítamínsins, sem hverfur úr kálinu, út í soðið án þess að eyðast, og yfirleitt rennur því meira úr kálinu sem vatnið er meira, sem soðið er í (sbr. græn- kál, soðið í súpu, tafla 15). Bein eyðing vítamínsins verður meiri, þegar gufusoðið er, kemur það fram í því, að mun minna finnst þá í soðinu. Hins vegar verður þá öllu meira eftir í kálinu en þegar soðið er í vatni. Þegar mikið er soðið í einu — svo tugum kg skiptir — fer tals- vert meira forgörðum en þegar eldað er til venjulegra heimilis- nota, má þá búast við að yfir 60% tapist úr hvítkáli. Þannig reyndist tapið að meðaltali 64% samkvæmt nýlegum rannsókn- um (2), er soðin voru um 50 kg í einu, en samkvæmt öðrum heim- ildum rúmlega 50% (3) og 43—50% (42), þegar minna var soð- ið, enda suðutími þá styttri. En jafnvel þótt helmingur C-vítamínsins og stundum tveir þriðju, ef ekki meira, fari þannig forgörðum, þegar kálið er soðið, er svo mikið eftir, að meira er í nýsoðnu káli af C-vítamíni en í flestum öðrum algengum fæðutegundum. Eftir suðuna þolir kálið illa geymslu, og sé það hitað upp á ný, fer enn mikið forgörðum. I hvítkáli, sem staðið hafði í stofu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.