Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Síða 52

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Síða 52
50 hafa þá komið fram greinilegar sveiflur eftir árstíðum, með há- marki á haustin og lágmarki á vorin, og er það í samræmi við árstíðasveiflur C-vítaminneyzlunnar. Enda hafa hópathuganir leitt í ljós, að yfirleitt er samræmi milli C-vítamínneyzlu og með- almagns vítamínsins í blóðvökva, þó að oft beri út af í einstökum tilfellum. Sumir telja, að beztar upplýsingar um C-vítamín- búskapinn fáist, með því að mæla askorbínsýru í hvítu blóðkorn- unum, en það er of umstangsmikið til notkunar í hóprannsókn- um. Þá telja og aðrir, að meira sé að marka mælingar í blóðinu óbreyttu en í blóðvökva, en ekki virðist einsætt, að þar sé munur á gerandi. Rannsóknir þær, sem nú verður greint frá, eru að vísu allt of fáar og strjálar til þess, að dregnar verði af þeim einum víðtækar ályktanir um C-vítamínbúskap þjóðarinnar, en nokkurt gildi má ætla að þær geti haft, einkum til samanburðar við athuganir á C-vítamínneyzlunni. Mælingar í blóði og mettunarpróf voru raunar gerð aðallega með það fyrir augum að reyna, hvor leiðin væri betur fallin til mats á neyzlunni á hverjum tíma. En auk þess var svo C-vítamín mælt nokkrum sinnum í konumjólk og loks í lifur og nýrnahettum. C-vítamín í blóðvökva og mettunarpróf. I töflu 17 er dreginn saman árangur af C-vítamínmælingum í blóðvökva frá 52 manns, sem ekki kváðust hafa fengið C-vítamín- lyf undanfarið eða ávexti, svo sem appelsínur eða sítrónur. Þess skal getið, að rannsóknarskekkjan getur verið hlutfallslega mik- il, þegar minna en 0,1 mg/100 er í blóðvökvanum (35). Með nokkrum undantekningum — sem ekki breyta meðaltal- inu — voru þessar mælingar gerðar á blóði úr nemendum í sama heimavistarskóla og voru þeir 16—22 ára gamlir. Áætlað C-vítamínmagn í dagsfæði (skv. yfirliti yfir heildar- neyzlu) var, sem sýnt er í aftasta dálki töflunnar, þ. e. 40—50 mg að haustinu, 25—30 mg um miðjan vetur og um 20 mg að vörinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.